Á instagram surfinu mínu rakst ég á þessa fallegu varsity peysu frá Ostwald Helgason.
Kóngablái liturinn fangaði athygli mína enda minn uppáhalds litur.
Peysan er úr SS’14 línunni og er því á útsölu núna. Var: £162.00, Nú: £59.00
Fæst: HÉR.
xx
Andrea Röfn
Skrifa Innlegg