fbpx

BLEIKAR VARIR

Prófaði þennan bleika varlit hjá mágkonu minni á gamlárskvöld. Finnst hann ekkert smá flottur.

Mikil tilbreyting fyrir mig að vera með svona skæran lit!

Varaliturinn er frá CoverGirl og er númer 400 – temptress. Hann kostar um 6 dollara úti í búð, tæpar 800 kr. Að mínu mati er hann ekkert síðri en dýrari varalitirnir frá t.d. MAC og Make up store. Nú hrista eflaust nokkrir förðunarfræðingar höfuðið! Haha.

HÉR er hægt að kaupa litinn og marga aðra. Ég mæli líka með CoverGirl maskaranum LashBlast, mér finnst hann einfaldlega langbestur.

Andrea Röfn

 

2012 ANNÁLL

Skrifa Innlegg

11 Skilaboð

  1. Tóta

    4. January 2013

    vááá sæta sæta!!

    • Andrea Röfn

      6. January 2013

      Takk Tóta mín xx

  2. Katla

    4. January 2013

    Ég er algjörlega sammála með varalitinn og er samt förðunarfræðingur! Mér finnst oftar en ekki ódýrari snyrtivörurnar betri :) Ekkert samasem merki milli gæða og verðmiða!

    • Andrea Röfn

      6. January 2013

      Gaman að heyra! Ég sjálf veit voðalega lítið um snyrtivörur, fyndið miðað við hvað ég er mikið í kringum þær.

    • Andrea Röfn

      6. January 2013

      XX

  3. helga

    5. January 2013

    hvar fekkstu þennan bol?? mjög flottur

  4. Elísabet Gunn

    5. January 2013

    Fer þér mjög vel! eins og við var að búast. Ég set þumalinn upp fyrir ódýrum snyrtivörum.

    • Andrea Röfn

      6. January 2013

      Takk, og sammála því!

  5. Anonymous

    7. January 2013

    Það er einn svona skærbleikur í body shop man ekki alveg númerið -hann er æði :)