fbpx

ÍTALÍA

Halló heimur!

Ég er komin heim úr vinnuferð

Þetta var myndataka fyrir NIKITA á virkilega falegum slóðum á Ítalíu. Kuldinn var frekar mikill og því þónokkrir bollar af heitu kakó drukknir á meðan. Tökudagarnir voru þrír en svo fóru dagar í ferðalög. Það er svo fyndið að þó ég búi hérna í Hollandi þá var einhvern veginn miklu meira vesen en ég bjóst við að koma mér aðeins neðar á meginlandið og því þurfti lestarferðir, flug og langar bílferðir til að komast á milli. Því var dásamlegt að koma heim eftir langt ferðalag á laugardaginn.

Ég tók nokkrar myndir á meðan tökunum stóð af ævintýralega fallega landslaginu sem var þarna allt í kring. Ég varð orðlaus við að sjá margt og vona að ég hafi náð að festa þetta ágætlega á filmu fyrir ykkur að sjá.

IMG_2069

Flugvallarbiðin sem ég er orðin svo vön

IMG_2074

Lago di Braies. Þessi staður er með því fallegra sem ég hef augum litið. Lago di Braies er á lista UNESCO yfir friðuð svæði í heiminum.

IMG_1949

IMG_2079

IMG_2082

IMG_2089

IMG_2097 IMG_2108

IMG_2126

IMG_1999 IMG_2013

IMG_2144

Þessar geitur léku sér fyrir utan húsið okkar

IMG_2147

IMG_2150

Morgun útsýniðIMG_2102

Klár í daginn

IMG_2159

Ég fékk ekki nóg af því að taka myndir af svæðinu eins og sést

IMG_2105

Húskötturinn

IMG_2135

Að sjálfsögðu klikkuðum við ekki á sjálfsmyndunum. Það er alltaf jafn gott að hitta þessar stelpur, þær sjá til þess að maður fari hlæjandi og glaður í gegnum daginn!
IMG_2138

IMG_2141

IMG_2169

<3

xx

Andrea Röfn

CURRENT MOOD

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Elísabet

    4. November 2013

    Jii en fallegt. Ekki annað hægt en að njóta vel í svona umhverfi. <3

  2. Habli

    4. November 2013

    bjútífúl pics Andrea <3

  3. Hafdís

    4. November 2013

    Váa! Fallegar myndir af umhverfinu og ykkur! :)

  4. Sunneva

    4. November 2013

    víi gaman að sjá myndir!
    xx

  5. Pattra S.

    4. November 2013

    Æðislegt að sjá. Bellisimo.

  6. Ása Regins

    4. November 2013

    Þetta er rosalegt !! Ég verð að kíkja á þennan stað asap !!

  7. Pingback: T R E N D N E T » ÍTALÍA | Netferðir.net