FREEBIRD haust/vetur 13
Myndir: Ari Magg
Make-up: Ísak Freyr
Hár: Theodóra Mjöll
Flíkurnar eru ótrúlega flottar (eins og við var að búast!).. og vetrarlandið draumi líkast!
Mig dreymir um margt úr línunni. Hlakka til þegar ég get farið að máta og skoða betur í haust.
Ég er mjög ánægð með þetta. Hvað finnst ykkur?
—
Andrea Röfn
Skrifa Innlegg