fbpx

BÚÐARÁP

Við mamma kíktum í nokkrar búðir í dag – ó svo margt fínt.

Skemmtilegar hugmyndir í jólapakkana!

GK Reykjavík:

Trylltur Woodwood jakki

Twin Within hálsmenin

Fíni aðventukrans

*****

Kronkron:

Þessi myndi sóma sig vel í sólinni á Florída

Hildur Yeoman og meira fínerí

Þessi taska er æði – fíla logo-ið vel

Skemmtileg jólastemning í myrkrinu

Núna: skreyta piparkökuhús og hlusta á jólalög með góðum vinkonum

Andrea Röfn 

DIY: BAROQUE DERHÚFA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Lilja

    11. December 2012

    Hey hvaða verslanir ertu spennt fyrir í Florida? Ég er að fara þangað og er bara að forvitnast smá. Er vaxin upp úr Abercrombie og því öllu þar sem ég verslaði mest fyrir nokkrum árum, þó eflaust sé hægt að finna eina og eina flík þar fyrir mann. Takk takk og bloggið þitt er æði!

    • Andrea Röfn

      12. December 2012

      Hæ Lilja!
      Ég var einmitt djúpt sokkin í Abercrombie einu sinni og kíki þangað stundum.

      Þær búðir sem ég er spennt fyrir í Florida eru Urban Outfitters, Forever 21, ZARA, H&M. Svo kíki ég oft í búðir sem ég hef ekki farið í áður og þar er oft margt flott að finna, til dæmis í Charlotte Russe – þó að margt sé alveg hörmulegt þar að þá finnur maður oft eitthvað fínt líka.

      Urban Outfitters er í Mall at Millenia en getur þó verið full dýr og maður þarf að passa sig að kaupa ekki basic hluti þar sem eru til á betra verði og í sömu gæðum annars staðar.

      Forever 21 er í báðum mollunum. Hún er ódýr og hægt að finna fullt af sætum kjólum og hversdagsfötum þar, ég tala nú ekki um endalausu fylgihlutina. Þó ekkert svakaleg gæði í öllu en það er líka bara samkvæmt verðinu.

      Zara er klassísk og núna finnst mér hún flottari en nokkru sinni áður, hlakka til að sjá úrvalið sem þau hafa úti.

      Í H&M hlakka ég mest til að sjá hvort H&M trend sé þar – það eru aðeins vandaðri vörur með ljósbleikum H&M miða. Ég fíla þá línu langbest. Svo finnst mér Divided línan rosa flott fyrir aðeins yngri stelpur.

      Vona að þetta hjálpi þér eitthvað og njóttu ferðarinnar til Florida! xx