Það var bíómyndakvöld í gær og ekki amaleg mynd sem varð fyrir valinu – Flashdance.
Mér fannst auðvitað langskemmtilegast að horfa á dansana en líka að fylgjast með 80’s klæðaburðinum, þar rakst ég nefnilega á heilmikið sem maður sér í klæðaburði dagsins í dag; leðurpils, rifnar gallabuxur, sweatshirts og prjónapeysur, army jakka að ógleymdum disco buxunum sem flestar íslenskar stelpur ættu að kannast við vegna vinsælda þeirra síðasta árið!
Alex Owens er líka heldur betur flott.
—
Andrea Röfn
Skrifa Innlegg