Ég er búin að liggja á netinu síðustu daga að skoða hvað bíður mín í búðunum í London. Langar að sýna ykkur það sem ég væri til í finna. Þetta að neðan er ofarlega á lista og nýjar gallabuxur, það er bara svo þreytandi að skoða þær á netinu! Fötin hér að neðan eru frá Zöru, Topshop og Monki.
Mikill vetrarfílingur, sem er bara hið besta mál er það ekki?
Ég sýni ykkur svo það sem endar í pokunum þegar ég kem heim. Ekki búast við of miklu þó, því það er skemmtilegra að kaupa fátt flott en margt ágætt!
—
Skrifa Innlegg