Svona var ég í gær, nánast!
Nú er ég komin til Hollands þar sem ég verð næstu mánuði. Íbúðin okkar er í miðbænum og næstu daga verður tívolí fyrir utan húsið okkar, ekki mikil ró og friður sem fylgir því!
Set inn myndir af borginni, Nijmegen, á næstu dögum.
—
Andrea Röfn
Skrifa Innlegg