fbpx

OUTFIT X NEW YORK VOL.II

Ætli það sé ekki skemmtilegra að taka outfit myndir í New York umkringd flottum götum og byggingum –

Ég tala nú ekki um hjá uppáhalds byggingunni minni, Flatiron Building. Ég myndi taka myndir af mér á náttfötunum þar.

photo 1 copy 2

photo 3 copy 2

photo copy 3

Kjóll/peysa: ZARA

Skór: Nike Air Huarache – ég keypti mér þá í sumar þegar þeir lentu í Foot Locker. Vægast sagt skotin í þeim! Ég væri líka til í þá í all white eða all black. Fást til dæmis hér.

Processed with VSCOcam with f2 preset

xx

Andrea Röfn

FYRSTU LÚKK: ALEXANDER WANG X H&M

Skrifa Innlegg