fbpx

IT’S CARA

Í dag birti Topshop fyrstu myndirnar úr A/W ’14 herferð sinni en andlit herferðarinnar er engin önnur en mín ástkæra Cara Delevingne.

Línan er mjög töffaraleg – oversized parka, trylltur kjóll með kögri, pallíettum og perlum, gervipels, sleek dragt, leður bomber, töff skór, svo eitthvað sé nefnt. Ef ég mætti velja mér eitthvað úr línunni yrðu dragtin og ljósi kjóllinn fyrir valinu.

Herferðin er stíliseruð af Kate Phelan sem er creative director hjá Topshop. Alasdair McLellan tók myndirnar. Mér þykir þeim báðum hafa tekist afar vel til.

topshop_8244826179020561

Screen-Shot-2014-07-28-at-14.45.30

Screen-Shot-2014-07-28-at-14.45.41

cara-delevingne

cara-4

cara-5

cara-2

Þennan kjól verð ég að eignast..

topshop_824482651952457

xx

Andrea Röfn

OUTFIT

Skrifa Innlegg