fbpx

OUTFIT

Stuttbuxnaoutfit eru heldur betur sjaldséð hér á landi þessa dagana. Ég nýtti sólina í vikunni og henti mér í gallastuttbuxur sem hafa ekki verið notaðar síðan í Los Angeles. Skemmtileg tilbreyting það, en höfum við ekki bara góða tilfinningu fyrir ágústmánuði? Nú heldur hjátrúarfulla Andrea að hún sé að „jinxa”..

Processed with VSCOcam with b1 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with b1 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with b1 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Leðurjakkinn er nýr úr Urban Outfitters – urban renewal, en það þýðir að leðrið í honum er endurnýtt. Hann var á 300 dollara, en ég er viss um að hann verður virkilega mikið notaður bæði í sumar og vetur þar sem ég er miklu meiri jakka manneskja frekar en úlpu.

Leðurjakki: Urban Outfitters
Skyrta: ZARA
Stuttbuxur: Forever 21
Skór: Converse
Taska: Dior

xx

Andrea Röfn

OUTFIT

Skrifa Innlegg