fbpx

WRONG FOR HAY

Íslensk hönnun

Á nýliðinni hönnunarviku í London var frumsýnd línan Wrong for Hay en það er samstarfsverkefni breska hönnuðarins Sebastian Wrong og danska hönnunarframleiðandans HAY.  Það er mjög skemmtilegt að segja frá því að íslensk hönnun er partur af þessari nýju línu sem er að vekja mikla athygli, en það er rifdagatal eftir Snæfríð Þorsteins og Hildigunni Gunnarsdóttur.

Það líður eflaust ekki langt þar til dagatalið verður komið í verslanir en eitt af markmiðum Wrong var að hafa vörurnar á viðráðanlegu verði.

Þessi mynd er gömul frá mér, en síðustu tvö ár hef ég átt dagatal frá þeim, og mikið hlakkar mig til að eignast árið 2014.

xx

Á VEGGINN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Dagný Björg

    24. September 2013

    En gaman! Ég klikkaði á að kaupa mér 2013 dagatalið þannig ætli maður skelli sér ekki á 2014!

    • Svart á Hvítu

      24. September 2013

      Já algjörlega, það er must að skella sér á íslenska-HAY hönnun;)