fbpx

VIDEO // VELKOMIN HEIM TIL CAMILLU PIHL

Heimili

Camilla Pihl er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún er norskur bloggari og tískufyrirmynd ásamt því hannar hún sína eigin fatalínu (psst sem AndreA okkar er m.a. að selja). Hún er mjög virk á Instagram þar sem hún deilir daglega í story frá sínu lífi og ég er alveg heilluð af henni án þess að skilja endilega allt það sem hún segir haha. Í mars sýndi ég hér á blogginu fallega skrifstofu Camillu – sjá hér –  og birti hún svo á dögunum innlit á heimilið sitt í Osló þar sem hún tekur okkur í túr um allt heimilið – líka inn í draslherbergið. Ég mæli með að horfa!

Kíkjum í heimsókn ♡ P.s. video-ið er á norsku.

 

Video: Camilla Pihl

Virkilega smart heimili og skemmtilegar uppraðanir í eldhúsinu og stofu, það er óvenjulegt að hafa hálfgerðan sófa við borðstofuborð en útkoman er æðisleg ♡

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : THE OCEAN VILLA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    18. October 2019

    Elska elska elska þetta!!