fbpx

VIDEO // LIV TYLER OPNAR DYRNAR Á GLÆSILEGU NEW YORK HEIMILI

Heimili

Leikkonan Liv Tyler opnaði á dögunum dyrnar á glæsilegu New York heimili sínu fyrir tímaritið Architectural Digest. Liv Tyler var í miklu uppáhaldi hjá mér á yngri árum þegar hún lék m.a. í myndum eins og Armageddon sem ég elskaði og L.O.T.R. seríunni. Húsið keypti hún þegar hún var um tvítugt og býr hér í dag ásamt eiginmanni og fjórum börnum en þau eiga reyndar líka heimili í London. Ég fell almennt ekki fyrir mjög amerískum stíl en þetta heimili er sérstaklega fallegt og persónulegt. Röddin hennar Liv er líka einstaklega mjúk og þægileg og gaman að horfa á hana leiða myndavélina í gegnum heimilið með skemmtilegum sögum.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir og video : Architectural Digest

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FORSALA ER HAFIN Á FALLEGASTA JÓLASKRAUTI ÁRSINS

Skrifa Innlegg