fbpx

VERSLAÐ Í HAFNARFIRÐI

Búðir

Það er aldeilis hægt að versla í Hafnarfirði, heimabænum mínum:) Nýjasta viðbótin í bænum er verslunin Luisa M sem er í senn verslun fyrir heimilið og lítið kaffihús, ég tók nokkrar myndir nýlega til að deila með ykkur.

Ég eignaðist tvo nýja hluti í þessari verslunarferð minni, sem ég sýni ykkur í næstu færslu:)

Ég mæli með að þið gerið ykkur ferð í fjörðinn fagra, það mun koma ykkur á óvart úrvalið af flottum verslunum!

NÝTT FRÁ TULIPOP

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Fatou

    5. July 2013

    Hann er svo hýr hann Hafnafjörður

  2. Theodóra Mjöll

    5. July 2013

    Elska að rölta um Hafnarfjörðinn og kíkja á Súfustann og í búðarrölt. Það er svo mikill smábæjarfílingur þar.

    Ef ég myndi einhverntíman opna búð, yrði það klárlega í Hafnarfirði!! =)

  3. Hilrag

    5. July 2013

    jiii… við verðum að kíkja þarna saman einhvern tímann og fá okkur kaffi ;)

  4. Kristjana

    6. July 2013

    Við mæðgurnar fórum og fengum okkur kaffi og kakó og bestu gullrótaköku sem eg hef smakkað
    Mæli með þessum stað

  5. Elín Eyvindsdóttir

    7. July 2013

    Fallegur og notalegur bær.