fbpx

TRYLLT AFMÆLISÚTGÁFA SJÖUNNAR

Hönnun

Í tilefni þess að árið 2015 eru 60 ár frá því að Arne Jacobsen hannaði Sjöuna gefur Fritz Hansen út hrikalega flotta viðhafnarútgáfu af stólnum.

…Fölbleik og kvenleg Sjöa með 24 karata gullhúðuðum fótum og dökkblá og töffaraleg Sjöa með möttum fótum…

fritz_hansen_seven_chair_special_edition_24k_gold_emmas_designblogg_5473b8e99606ee0489feddf2

Syveren_60-years-1

Sjöan er mest seldi stóllinn í sögu Fritz Hansen og líklega einnig sá mest seldi í heiminum þegar litið er yfir sögu húsgagnahönnunar, þvílík gæðahönnun og alltaf jafn klassískur.

Stólarnir verða eingöngu til sölu árið 2015 en við höfum þá allavega ár til að spara, það er ágætt!

Þessi bleiki á hug minn allan og eigum við eitthvað að ræða það að eiga stól með gullfótum? Það væri ekki slæmt:)

Hvor yrði fyrir valinu hjá þér?

HEIMILI STÍLISTA TIL SÖLU

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Birgitta

    30. November 2014

    Bleiki klárlega!!! Þvílík fegurð <3

  2. Hildur systir

    30. November 2014

    Va hvað bleiki er fallegur

  3. Kristbjörg Tinna

    30. November 2014

    Ok ég VERÐ að eignast þennan bleika! Þvílík fegurð <3

  4. Heiðrún María

    30. November 2014

    Þessi bleiki er guðdómlegur!!! Væri fullkomin við skrifborðið mitt <3

  5. Thelma

    1. December 2014

    Þessir eru alveg tjúllaðir – mikið er ég spennt að sjá verðið! Ég held ég myndi samt fá mér bláa

      • Kristbjörg Tinna

        2. December 2014

        Ég ætla að krossa fingur að þeir verði á sama verði og hinir!