fbpx

TJALD Í BARNAHERBERGIÐ

BarnaherbergiHugmyndir

7c6834052d27e4e7742c7bd1609facbf

f9dcf13030c92ced4d7dd51854bc23b6
df821f0f7cfb5515e6649515f0a86a0c

7136ce946b3b7fc0bae0147aaced83b8

Ég man alltaf jafn vel eftir innliti sem ég fór í fyrir H&H þar sem það var tjald í barnaherberginu, alveg ótrúlega falleg hugmynd, og litli strákurinn á því heimili dundaði sér þar inni með leikföngin sín:)

Er að reyna að leita af vefverslun sem selur svona fínerí, eruð þið með tips?

ÞEGAR ÞÚ ÁTT NÓG AF PENING ÞÁ...

Skrifa Innlegg

17 Skilaboð

    • Svart á Hvítu

      19. February 2014

      Æj hvað þessi eru fín… sérstaklega þetta yfir pullunum:)

  1. útlandið

    19. February 2014

    Herna er allt falleg thttp://www.de.fermliving.com/webshop/shop/kinderzimmer/kids-tent-2.aspx

  2. Anna Kristín

    19. February 2014

    Hef stúterað þetta i e-n tíma og ætla einmitt að setja svona tjald inn til stelpunnar minnar um leið og ég finn annað pláss fyrir tekk sófann sem er inni hjá henni. Í mínum pælingum og leit að fullkomna tjaldinu komst ég að þvi að það væri bara langflottast að búa það til sjálfur :)

  3. Herdís Hermannsdóttir

    19. February 2014

    Svo fallegt … Sonja Dís fær svona fallegt tjald fyrir lestrarstundir og leik þegar hún fær sitt eigið herbergi :)

  4. Sara

    20. February 2014

    Það er kannski ekki fallegsta tjaldið en við eigum eitt úr Ikea og strákurinn elskar það og við fáum eitt ófáum stundum þar inni í feluleik,lesa og allskonar skemmtilegt. Ég er alltaf að reyna að taka það úr herberginu því mér finnst það ekki fallegt og það tekur soldið pláss en þá verður allt vitlaust hehe… :)

  5. Tinna Ósk

    20. February 2014

    Þetta er á óskalistanum inn í barnaherbergi hjá mínum strák. Svo smart og kósy!

  6. Áslaug Þorgeirs.

    20. February 2014

    Ójá ég bíð eftir stærri íbúð og fleiri herbergjum því þetta er sko EFST á óskalista !