Mikið hlýtur nú að vera notalegt að hjúfra sig í þessum mjúku bangsastólum með góða bók. ‘Sheepskin’ hægindarstólar – eða stólar sem klæddir eru með snöggklipptri sauðagæru þykja afar eftirsóttir í dag og bjóða öll helstu húsgagnahönnunarmerkin upp á einn góðan bangsastól eins og ég kýs að kalla þá. Dásamlega fallegir allir sem einn!
Bollo frá Fogia
The Tired man frá By Lassen
Finn Juhl Pelican stóll
Little Big Chair frá Norr11
Little Petra frá & Tradition
Knitting hægindarstóll frá Menu
Elephant chair frá Norr11
Finn Juhl Poet sófi – einn mjúkur og klassískur sófi fær að vera með í valinu.
Myndir : Frá framleiðendum
Hver er þinn uppáhalds? Ég held mikið uppá Little Petra og Knitting Lounge chair er hrikalega flottur frá Menu. Þó á ég erfitt með að gera upp á milli þeirra allra, hver þeirra er með sinn sjarma!
Skrifa Innlegg