fbpx

SVART Á HVÍTU ♥ VÍK PRJÓNSDÓTTIR

Íslensk hönnun

Á svona köldum snjódegi er alveg tilvalið að starta smá jólaleik þar sem hægt er að vinna hlýan trefil frá Vík Prjónsdóttur. Flest okkar þekkjum Verndarhendurnar, treflana sem hafa heldur betur slegið í gegn á Íslandi og mörg okkar eigum jafnvel einn eða jafnvel tvo slíka, nýju treflarnir Vængirnir gefa hinum þó ekkert eftir og eru alveg gullfallegir! Þeir eru úr 100% íslenskri ull sem er ein sú hlýasta í heiminum og eru þeir því alveg sjóðheitir.

Vík Prjónsdóttir hefur lengi verið eitt af mínum uppáhalds íslensku hönnunarmerkjum, ég á einmitt frá þeim Verndarhendur (trefil) og einn stóran Verndarvæng (teppi) og var nýlega að eignast nýja teppið frá þeim sem að ber fallega heitið Svanurinn;)

Mér þykir einnig alveg einstaklega ánægjulegt að tvær af Vík Prjónsdóttur snillingunum hafa kennt mér á einn eða annan hátt, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir kenndi mér í Iðnskólanum á sínum tíma og opnaði augu mín að mörgu leiti fyrir hönnun en þá var ég algjör nýgræðingur, Brynhildur Pálsdóttir var svo leiðbeinandinn minn í lokaverkefni mínu frá Listaháskóla Íslands, gaman af því:)

Á föstudaginn mun ég að draga út einn heppinn lesanda sem vinnur VÆNG í lit að eigin vali…

1482291_10152271977808488_1126633657_n

Svanurinn er dásamlegur… þennan fékk ég mér í teppaútgáfu!:)

1484800_10152271977813488_463747369_n

 Flamingo er líka æðislegur

1476923_10152271977823488_1208851369_n

Papageno II

Screen Shot 2013-12-17 at 5.23.21 PM

Æðarkóngurinn heitir þessi.

Screen Shot 2013-12-17 at 5.24.35 PM

Papageno I.

Screen Shot 2013-12-17 at 5.23.39 PM

Papageno II.

Screen Shot 2013-12-17 at 5.23.52 PM

Svanur.

Screen Shot 2013-12-17 at 5.24.01 PM

Hrafninn.

Screen Shot 2013-12-17 at 5.24.12 PM

Haförninn.

Screen Shot 2013-12-17 at 5.24.23 PM

Flamingo.

Þeir eru hver öðrum fallegri og það er erfitt að velja bara einn uppáhalds. Vængirnir fást í Spark Design space, Geysi, Kraum, Epal Hörpunni, Aurum og Mýrinni. Alveg sérlega hlýjir og fyrir bæði konur og karla…

Já, kæru lesendur, þið eigið möguleika á að eignast einn af þessum trylltu Vængstreflum!

Það eina sem þið þurfið að gera er að:

1. Setja like við facebooksíðu Svart á Hvítu og Vík Prjónsdóttir

2. Like-a þessa færslu.

3. Skilja eftir athugasemd hér að neðan með nafninu þínu.

Ég mun svo tilkynna vinningshafa á föstudaginn, þann 20.desember.

Kveðja, Svana

 

JÓLATRÉ Í VASA

Skrifa Innlegg

274 Skilaboð

  1. Melkorka Hrund

    17. December 2013

    já þetta væri æði að vinna! Hrafinn og svanurinn eru svo flottir!!

  2. Hildur Hlöðversdóttir

    17. December 2013

    Mjög fallegir treflar, ekki leiðinlegt að eignast einn svoleiðis í kuldanum :)

  3. Kristín Hlöðversdóttir

    17. December 2013

    Fallegt :)

  4. Ólöf Arnardóttir

    17. December 2013

    Það væri frábært að eignast einn svona :)

  5. Hildur

    17. December 2013

    Fallegt :)

  6. Karen Ósk Úlfarsdóttir

    17. December 2013

    Hrafninn yrði fullkomin afmælisgjöf.

  7. Iðunn Garðarsdóttir

    17. December 2013

    Æðislega falleg hönnun!

  8. Lára

    17. December 2013

    Glæsilegir !!

  9. Hófí

    17. December 2013

    Æðislegir treflar sem lengi hafa verið á óskalistanum. Ekki væri leiðinlegt að eignast einn svona í síðbúna afmælisgjöf (degi seinna) og eða snemmbúna jólagjöf! <3
    Bkv. Hófí

  10. Benedikta Br. Alexandersdóttir

    17. December 2013

    Lengi búin að dreyma um einn svona :)

  11. ásta hemanns

    17. December 2013

    dásamlega falleg vara sem ég væri meira en til í að eignast :D

  12. Sif Heiða Guðmundsdóttir

    17. December 2013

    Jahérna – yndislega fallegir treflar – hver öðrum fríðari <3 :)

  13. Þórdís Valsdóttir

    17. December 2013

    Þrái svona hlýan trefil fyrir veturinn!

  14. Agata Kristín Oddfríðardóttir

    17. December 2013

    Væri svo gaman að vinna :D

  15. Sandra Karls

    17. December 2013

    úff! Dásamlega Vík Prjónsdóttir sem gerir bara fallega hluti <3 Það er eiginlega bara alveg ómögulegt að velja uppáhalds. Takk, Svana fyrir að vera alltaf vakandi fyrir því að deila með okkur hinum einhverju fallegu. Ert alveg að bjarga allt of uppteknum desember hjá mér!

  16. Særún Magnea Samúelsdóttir

    17. December 2013

    gleðileg jól

  17. Anna Svava Sólmundardóttir

    17. December 2013

    Vá, Haförninn er æðislegur. Væri rosalega til í einn svona fyrir veturinn! :)

  18. Ásdís Hrönn Oddsdóttir

    17. December 2013

    Fallegt

  19. Anna Kristín

    17. December 2013

    Ohhh…hvað ég væri til í trefil frá Vík í þessum kulda sem er núna!!
    Anna Kristín

  20. Dagný Vilhelmsdóttir

    17. December 2013

    Æðislegir treflar

  21. Anna Guðmundsdóttir

    17. December 2013

    Væri draumur að eignast svona fallegan trefil.

  22. Fjóla Lind

    17. December 2013

    Mikið eru þetta fallegar vörur.

  23. Sandra

    17. December 2013

    Ég væri til í Svaninn :)

  24. Kristín María Kristinsdóttir

    17. December 2013

    Svanurinn höfðar til mín líka, megi hann vera velkominn.

  25. Hrönn

    17. December 2013

    Þessi er búinn að vera lengi á óska listanum

  26. Svala Jónsdóttir

    17. December 2013

    Þeir eru æðislegir :)

  27. Margrét Arna

    17. December 2013

    Væri mikið til í einn svona

  28. Lilja Kristjáns

    17. December 2013

    Svo fallegir treflar. Væri ótrúlega hamingjusöm með einn svona að hlýja mér í hálsakot :)

  29. Donna Kristjana

    17. December 2013

    Mig hefur alltaf langað i einn.

  30. Kristín Hrönn Hreinsdóttir

    17. December 2013

    Mjög flottir!

  31. Halla Einarsdóttir

    17. December 2013

    Væri alveg til í einn svona

  32. Tina

    17. December 2013

    oh langar svoooo í trefil:D

  33. Hildur F Bjarnad.

    17. December 2013

    Væri æðislegt að eignast þennan! :)

  34. Magdalena Sigurðardóttir

    17. December 2013

    Ég er Æðarkóngur

  35. Þórdís Jóna

    17. December 2013

    óóóó hvað mig langar í einn :)

  36. Ríkey Eydal

    17. December 2013

    Ó hvað það væri gaman að eignast svona fallegan trefil!

  37. Erla Margrét Gunnarsdóttir

    17. December 2013

    Mikið væri ég til í einn unaðslegan væng frá Vík Prjónsdóttur! Þeir eru hver öðrum fallegri en papageno I og flamingo finnst mér sérstaklega fagrir :)

  38. Jóhanna Gísladóttir

    17. December 2013

    Mig hefur langað í svona trefil ó svo lengi. Væri frábært að eignast einn svona sem maður getur notað í kuldanum!

  39. Hrönn Arnardóttir

    17. December 2013

    Fallegt! Mig langar svakalega í einn Svan eða Hrafn. :)

  40. Anna Vala

    17. December 2013

    þeir eru svo fallegir!

  41. Arna Òttarsdòttir

    17. December 2013

    Þessi trefill væri æðislegur ì vetur! :) elska bloggið þitt og hef gert ì mörg ár !

  42. Hrefna Björg

    17. December 2013

    Svo fallegar vörur hjá Vík Prjónsdóttur. Þær eru á óskalistanum mínum :)

  43. Hrönn

    17. December 2013

    væri geggjað til :)

  44. Elín Bríta

    17. December 2013

    Klárar stöllurnar í hjá Vík Prjóndóttir! Virkilega fallegir nýju litirnir hjá þeim!

    Á sjálf verndarhendurnar í sinnepsgulum og hann fylgir mér hvert sem ég fer á veturna. Í
    slenska ullin er svo góð í kuldanum!

  45. Íris R.

    17. December 2013

    æðislegar litasamsetningar

  46. Unnur Kristjánsdóttir

    17. December 2013

    Virkilega fallegar og miklar gæða vörur hjá þeim í Vík.
    Mundi stolt bera haförninn á herðum mér :)

  47. Ásta Björk Halldórsdóttir

    17. December 2013

    oooooh ég þrái svona trefil! Mig hefur alltaf langað í svona en aldrei látið það eftir mér.. Trefillinn er klárlega á óskalistanum fyrir jólin :)

  48. Katrín Ósk Kjellsdóttir

    17. December 2013

    Beautiful treflar !;)

  49. Helga Eir

    17. December 2013

    Ertu að meina þetta! Mig langar svo ofsalega í :-)
    Takk fyrir góða síðu.
    Kv. Helga

  50. margrét helga

    17. December 2013

    Svo fallegt og hlýtt í kuldanum

  51. SvalaLind Ægisdóttir

    17. December 2013

    Geggjaðir!

  52. Ísleifur Örn

    17. December 2013

    Ég veit að konunni langar mikið í þennan! Svo það væri æði að vinna einn slíkan fyrir hana :)

  53. Íris Norðfjörð

    17. December 2013

    Hver annar fallegri! Væri dásamlegt að bera svona fallegar verndarhendur :)

  54. Líf Steinunn Lárusdóttir

    17. December 2013

    Æðislega fallegir :-)

  55. Greta

    17. December 2013

    Vörurnar frá Vík Prjónsdóttur eru hver annarri fallegri!
    Það væri geggjað að fá svona æðislega jólagjöf ;-)

  56. Ása Magnea

    17. December 2013

    Já takk, ekki leiðinlegt að nota svona á köldu vetrarkvöldi :)

  57. Inga Jóna

    17. December 2013

    Flottir treflar, ég væri alveg til í einn svona :)

  58. Björk

    17. December 2013

    Þetta er ekkert smá flott!

  59. Gerða

    17. December 2013

    Dásamlegir treflar

  60. Ása Arnþórsdóttir

    17. December 2013

    Vá já takk, væri frábært að vinna þetta. Ekki veitir af útaf þessum kulda :)

  61. Halla Bryndís

    17. December 2013

    Vá, þessir eru yndislegir!

  62. Anna Margrét Pálsdóttir

    17. December 2013

    Hrafninn er geggjaður

  63. Sunna Sigmarsdóttir

    17. December 2013

    Jii hvað þeir eru fallegir allir saman!

  64. Bryndís María Björnsdóttir

    17. December 2013

    Það væri æði að eignast svona flottan væng :)

  65. Elín Haraldsdóttir

    17. December 2013

    Þetta er jólagjöfin í ár. Takk fyrir frábært blogg, les það í hverri viku :)

  66. Unnur Ágústsdóttir

    17. December 2013

    Hlý fegurð!

  67. Ellen María Guðmundsdóttir

    17. December 2013

    Þetta væri ekki amalegt! :)

  68. Vilborg Jòna Hilmarsdòttir

    17. December 2013

    Mikið væri gaman að eignast svona trefil, þeir eru hver öðrum fallegri :)

  69. Ólöf Rut Halldórsdóttir

    17. December 2013

    Á verndarhendur í appelsínugulu og hef ekki tekið þær af mér síðan ég fékk þær! Ótrúlega fallegir og hlýir treflar

  70. Hafdís Anna Bragadóttir

    17. December 2013

    Svanur, Hrafn og Haförn mega gjarnan breiða út vængina og fljúga í fangið á mér :p

  71. Jónína Guðrún Reynisdóttir

    17. December 2013

    Já takkkk, langar svo í trefil frá þeim, svo fallegir :)

  72. Berglind Ósk Hlynsdóttir

    17. December 2013

    uuuundursamlegir treflar! Þeir hafa lengi verið á óskalistanum mínum.

  73. Helga Birgis

    17. December 2013

    Ég mundi hoppa úr gleði =)

  74. Svanhildur Skúladóttir

    17. December 2013

    Æðislegir treflar, var einmitt búin að sjá þá á síðunni hjá Vík Prjónsdóttir og setti Svaninn á jólaóskalistann minn, einstaklega fagur og ekki skemmir nafnið ;)

    Takk fyrir frábært blogg! :)

  75. Sara Sigurlásdóttir

    17. December 2013

    Væri alveg til í Hrafninn! Ekkert smá flottir :)

  76. Heiða

    17. December 2013

    love it!

  77. Kristrún Ósk Ágústsdóttir

    17. December 2013

    Hefur lengi langað í trefil frá þeim! Æðislega flottir :)

  78. Særún Ósk

    17. December 2013

    Væri ekki leiðinlegt að taka einn svona með mér í svíakuldann eftir áramót.

    Takk fyrir frábært blogg :)

  79. Eva Ýr

    17. December 2013

    Vá þessir eru æði!! Væri mjög til í að fá einn svona í “jólagjöf” frá svart á hvítu til mín ;)

  80. Kristín Einars

    17. December 2013

    Ótrúlega falleg íslensk hönnun ;)

  81. Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

    17. December 2013

    Einn svona væri fullkominn með mér vestur í frostið um jólin :)

  82. Jónína

    17. December 2013

    Mig langar ekkert smá í trefil frá Vík!

  83. Magga Ploder

    17. December 2013

    Var einmitt að skoða síðuna hjá Vík Prjónsdóttir í dag, að skoða Vængina og hugsa hvað mig langaði ótrúlega mikið í hrafninn! ég kalla þetta örlög!

  84. Sólveig María Erlendsdóttir

    17. December 2013

    Væri alveg til í einn svona :)

  85. Þóra Bjarnadóttir

    17. December 2013

    Væri sko til í svona djúsí trefil!

  86. Heida Kristín Víðisdóttir

    17. December 2013

    Yndislegt væri að fá vængi fyrir jólin:)
    Jólakveðja
    Heida

  87. Þórunn Hanna

    17. December 2013

    Svo endalaust falleg hönnuninn frá Vík Prjóns ! Myndi gera allt fyrir einn svona fallegan trefil til að vera classy á köldum vetrardegi <3

  88. Kristrún Emilía

    17. December 2013

    Yndislega fallegt!

  89. Aðalheiður Elín Lárusdóttir

    17. December 2013

    Geggjaðir!

  90. Klara Óðindsdóttir

    17. December 2013

    Ótrúlega fallegir treflar sem mig hefur lengi langað í.. væri frábær jólgjöf að vinna einn slíkan :)

  91. Hildur Ágústa Alfreðsdóttir

    17. December 2013

    Væri mikið til í einn svona! Hefur lengi langað í trefil frá þeim :)

  92. Maren Heiða Pétursdóttir

    17. December 2013

    Flottir treflar :)

  93. Edda Hauksdóttir

    17. December 2013

    dásamlegar vörur, væri mikið til í svona í jólagjöf :)

  94. Jóhanna Ýr Hallgríms

    17. December 2013

    búin að like-a alltsaman – vá hvað það væri gaman að fá svona fallegt :)

  95. Sunneva Guðjónsdóttir

    17. December 2013

    Svo fallegir treflar. Það væri frábært að eignast einn svona ;)

  96. irenasveins

    17. December 2013

    Væri til í Svaninn svona rétt fyrir jól, mega kósý!

  97. Þórunn Árnadóttir

    17. December 2013

    Sit hérna í selsham frá Vík Prjóns sem ég hef varla farið úr eftir að byrjaði að kólna, -algjör lífsnauðsyn! Það væri nú yndislegt að geta vafið svona vængjum utan um hálsinn þegar ég hætti mér svo út í óveðrið!

  98. Málfríður Sandra

    17. December 2013

    Til í heitt knús um hálsinn frá þeim! Málfríður Sandra Guðmundsdóttir

  99. Jovana Schally

    17. December 2013

    Ó vá!

  100. Vallý

    17. December 2013

    Æðislegir treflar, væri ekki leiðinlegt að sporta sig um með slíkan um hálsinn um hátíðirnar :)

  101. Snædís Baldursdóttir

    17. December 2013

    Mikið væri ég til.

  102. Embla Katrín Jónsdóttir

    17. December 2013

    Þessir eru alveg fullkomnir, mér er búið að dreyma um svona lengi!

  103. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    17. December 2013

  104. Amna

    17. December 2013

    vááááá svo flott!! langar í!

  105. Íris Helga

    17. December 2013

    Hlýjir og fagrir

  106. Dögg Guðmundsdóttr

    17. December 2013

    Svo ótrúlega fallegir.

  107. Rósa Þórunn Hannesdóttir

    17. December 2013

    Þessi er svo hlýr og góður, væri ekki verra að fá einn svona fyrir kaldann janúar ♥

  108. Marta

    17. December 2013

    Auðvelt fyrir mig að taka þátt í þessum leik því var auðvitað búin að like-a báðar fb síðurnar ;) Væri til í svaninn – grátt og hvítt – i love it :)

  109. Bjargey Ósk

    17. December 2013

    Ó svo flottir! Það væri ótrúlega gott að eiga góðan, fallegan og hlýjan trefil í kuldanum :)

  110. Eygló Margrét Stefánsdóttir

    17. December 2013

    Þetta eru æðislegir treflar! Væri svo til í einn svona :)

  111. Gyða Björk

    17. December 2013

    Það væri yndislegt að fá einn svona góðan trefil til að hlýja á köldum vetrardögum :)

  112. Helena Masdottir

    17. December 2013

    Svo glaesileg jólagjöf :)

  113. Elisabet

    17. December 2013

    Fallegt. Mikið langar mig að gefa dóttur minni svona.

  114. Erna Guðrún

    17. December 2013

    Svo fallegir! Væri dásamlegt að eignast einn svona :)

  115. Erna Guðrún Þorsteinsdóttir

    17. December 2013

    já takk :)

  116. Anton Ö. Rúnarsson

    17. December 2013

    Hegði ekkert á móti því að eiga svona trefil. Hef einnig langað í svona trefil í langan tíma!

  117. Þórunn Skúladóttir

    17. December 2013

    Þessi kæmi cher vel

  118. Anna Gerður Ófeigsdóttir

    18. December 2013

    VáváváváVÁ!!

  119. Daníel Gauti

    18. December 2013

    þessir treflar ótrúlega flottir eins og allt frá þeim ég er alveg samála þér um það að Vík prjónsdóttir sé eitt af mínu uppáhalds íslensku hönnunarmerkjum. vörurnar þeirra eru fallegar og vandaðar og það er ekki verra að þær eru mjög hlýjar :)

  120. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

    18. December 2013

    Ekki slæm afmælisgjöf :) á einmitt afmæli 20. des

  121. Eygló Einarsdóttir

    18. December 2013

    Þetta er á óskalistanum mínum í ár:)

  122. Helga Þórey Rúnarsd.

    18. December 2013

    Svo yndislega fallegir… væri ekki verra að fá einn svona í kuldanum… :)

  123. Eva Dröfn Ólafsdóttir

    18. December 2013

    Ótrúlega flottir treflar og ég veit að mamma yrði glöð að eignast einn svona :)

  124. Sigríður Finnbogad

    18. December 2013

    Mjá takk!

  125. Sigrún

    18. December 2013

    ég yrði ekkert smá glöð að fá svona guðdómlega fallegan trefil :)

  126. Soffía Björgúlfsdóttir

    18. December 2013

    Svo fallegir treflar ! :)

  127. Guðný Stefánsdóttir

    18. December 2013

    Mig langar alveg rosalega i einn svona trefil :)

  128. Annetta

    18. December 2013

    Mikið væri ég til í einn Flamingo. Svo fallegur :)

  129. Steinunn Hjartardóttir

    18. December 2013

    Flottir treflar ég get eiginlega ekki ákveðið mig þetta er svo flott :)

  130. Berglind

    18. December 2013

    Bjútífúl!

  131. Eydís Inga Valsdóttir

    18. December 2013

    Væri til í svona trefil :-)

  132. Iona Sjöfn

    18. December 2013

    Ég á einn trefil sjálf, held að pabbi minn væri flottur með svona trefil :)
    Væri gaman að gleðja hann um jólin.

  133. Sigríður Regína Sigurþórsdóttir

    18. December 2013

    Frábært, svo fínt.

  134. Halla

    18. December 2013

    Ooooo ég á einn Verndarhandatrefil sem ég eeelska út af lífinu. Væri sko alveg til í Verndarvæng líka :)

  135. Linda Hrönn Schiöth

    18. December 2013

    Mig er búið að langar lengi í svona trefil, væri algjör draumur að fá hann :)

  136. Íris Birgisdóttir

    18. December 2013

    Mikið yrði ég kát með að eignast einn svona!

  137. Elín

    18. December 2013

    Svaka flottir treflar :D

  138. Heiðdís Sigursteinsdóttir

    18. December 2013

    Svo fallegir,,væri svo mikið til í Hrafninn <3 :)

  139. Steinunn Jónsdóttir

    18. December 2013

    ég sé einn góðan væng í hillingum í þessum kulda, þráði að vefja mig inn í hann áður en ég legg af stað út fyrir hússins dyr!

  140. Berglind Helgadóttir

    18. December 2013

    Ég gæti ekki hugsað mér hlýjari og fallegri flík,
    en trefil frá Vík
    Prjónsdóttur.

  141. Ingibjörg Torfadóttir

    18. December 2013

    Þú ert alltaf með svo skemmtilega leiki með flottum verðlaunum sem fá mann nánast til að slefa ;) Takk fyrir frábært blogg :)

  142. Guðrún Þorkelsdóttir

    18. December 2013

    Vá, en frábært! Væri alveg til í að eignast fallegar verndarhendur sem verja mig gegn kulda og trekki.

  143. Anna Björg

    18. December 2013

    Elska Vík Prjónsdóttir, á einmitt verndarhendurnar og hef ekki tekið hann af mér síðan ég fékk mér hann, en vá hvað það væri gaman að vinna svona flottan væng. Gleðileg jól :o)

  144. Unnur Lilja Bjarnadóttir

    18. December 2013

    Svo mikið fallegt :)

  145. Erna Jónsdóttir

    18. December 2013

    Dreymir um svona, svo fallegir :)

  146. Oddný Heimisdóttir

    18. December 2013

    Mig dreymir um þessa fullkomnun til að hlýja mér í vetur :)

  147. Silja M Stefáns

    18. December 2013

    Frábærir treflar – hrafninn minn er einmitt í miklu uppáhaldi og hann væri heldur betur til í að eignast systkini :)

  148. Hugrún Ósk

    18. December 2013

    Svo fallegt vörumerki :)

  149. Rakel Rún Sigurðardóttir

    18. December 2013

    Yndislegt :)

  150. Tinna Björk Gunnarsdóttir

    18. December 2013

    Finnst Flamingo æðislegur.

  151. Sigrún Edda Árnadóttir

    18. December 2013

    Yndislegt í snjónum og frostinu að geta vafið treflinum um sig!!

  152. Jódís Ásta Gísladóttir

    18. December 2013

    MIg vantar einmitt verndarhendur :)

  153. Jórunn Sjöfn

    18. December 2013

    þar sem ég svo mikið úti að taka myndirnar mínar þá væri þessi gullfallega flík bara dásamleg fyrir mig.

  154. Heiðrún María Magnúsdóttir

    18. December 2013

    Mig dreymir um að eignast svona fínan trefil í þessum kulda! Væri æðislegt að eignast svona fínt :D Takk fyrir skemmtilegt blogg! Rosalega gaman að fylgjast með :))

  155. Thelma Dögg

    18. December 2013

    Oooh væri æðislegt að eignast svona trefill. Þessi trefill er búin að vera langþráður draumur hjá mér :)

  156. Ágútsdóttir sigurjónsdóttir

    18. December 2013

    Yndisfagurt allt sem eitt! Myndi koma ser vel að dúða mig og vefja yngsta meðlim fjölskyldunnar inn í hlýjuna til Min í vetur!
    Bkv ágústa

  157. Vigdis Eva

    18. December 2013

    Fallegt!

  158. Hulda Ros

    18. December 2013

    Það væri nú gott að eiga svona sjarmatröll að trefli þegar ég arka götur Berlínarborgar.

  159. Ásdís Björk Jónsdóttir

    18. December 2013

    Æðislegir treflar, ég væri meira en til í Svaninn eða Hrafninn :)

  160. Magnús Hreggviðsson

    18. December 2013

    Það væri gaman að gefa hann áfram.

  161. Alma Rut

    18. December 2013

    Já þessi trefill mundi koma sér vel í þessum kulda :) hlýr og flottur<3

  162. Svanhvít Sverrisdóttir

    18. December 2013

    Mér finnst þeir alveg ótrúlega fallegir :)

  163. Helena Björk

    18. December 2013

    Þetta eru æðislegir treflar! Væri svo til í einn svona :)

  164. Guðrún Erna

    18. December 2013

    Vá hvað þetta eru fallegir treflar og flottar litasamsetningar :)

  165. Elsa

    18. December 2013

    já takk, yrði alveg æðislegt,

  166. Dagmar

    18. December 2013

    Já takk, væri til í einn svona flottan hlýjan trefil!

  167. Hrafnhildur Halldórsdóttir

    18. December 2013

    Dásamlega falleg hönnun!

  168. María Káradóttir

    18. December 2013

    Flottustu treflarnir í bænum!

  169. Þurý Björk

    18. December 2013

    Alveg til að fljúga um á þessum vængjum…

  170. Guðrún Anna Gunnarsdóttir

    18. December 2013

    Væri svo mikið til i einn svona!

  171. Fífa

    18. December 2013

    vá vá hvað þessir vængir eru æðislega fallegir, allir flottu litirnir……..það verður ekki auðvelt að velja hinn eina rétta :)

  172. Berglind Íris

    18. December 2013

    Virkilega fallegir treflar, væri alveg til í einn svona :)

  173. Alexandra Jónsdóttir

    18. December 2013

    Svo ofboðslega falleg hönnun!

  174. Salka Þórðardóttir

    18. December 2013

    Alveg fullkomnir treflar fyrir íslenskan vetur!

  175. Hildur Harðardóttir

    18. December 2013

    Mjög flott hönnun!

  176. Helena Aðalsteinsdóttir

    18. December 2013

    Mmmjá takk!

  177. Sif Aradóttir

    18. December 2013

    Lengi verið à óska listanum :)

  178. Lilja Rut

    18. December 2013

    ohhhh langar svo í einn svona :)

  179. Margrét Halldórsdóttir

    18. December 2013

    Ótrúlega fallegir treflar :)

  180. Þorsteinn Jóhannesson

    18. December 2013

    Þarna er margt sem frúnni þætti fallegt :)

  181. Gunnþórunn Einarsdóttir

    18. December 2013

    Yndislega flottir treflar. Ég keypti mér verndarhendurnar og fæ varla að hafa hann í friði fyrir dóttur minni… þannig að það væri algjör draumur að geta gefið henni einn :)

  182. Rannveig Dóra

    18. December 2013

    Þetta eru dásamlegir treflar og frábært blogg hjá þér!

  183. Jana Salóme

    18. December 2013

    Væri alveg til í einn svona, ótrúlega gaman að ganga um með fallegan trefil um hálsinn.

  184. Heiða Rós Níelsdóttir

    18. December 2013

    Það væri frábært að eignast trefil frá Vík Prjónsdóttur!

  185. Anna Sif Gunnarsdóttir

    18. December 2013

    Þetta eru svo fallegar vörur hjá þeim vík-skvísum…

  186. Edda Magnúsdóttir

    18. December 2013

    Svanurinn mjög fallegur, óska mér svoleiðis :)

  187. Guðrún Ýr

    18. December 2013

    myndi sko ekki slá hendinni á móti einum svan! svo fallegar vörur frá Vík Prjónsdóttir!

  188. Íris Tanja

    18. December 2013

    Ég væri svo ótrúlega mikið til í fallega svansvængi sem myndu halda á mér hita í kuldanum!

  189. Aldís Óladóttir

    18. December 2013

    væri til í einn svona í kuldanum :)

  190. Kristín Þórdís Þorgilsdóttir

    18. December 2013

    Æðislegir treflar – myndi elska það að fá einn svona um hálsinn :) – Kristín Þ. Þorgilsdóttir

  191. Bergrún Björnsdóttir

    18. December 2013

    Já takk :)

  192. Hildur Rut Halblaub

    18. December 2013

    draumur einn að eignast svona fallegan trefil…

  193. Elfa Björk Hreggviðsdóttir

    18. December 2013

    Dàsamlega fallegur, ég myndi gefa systur minni hann

  194. Margrét Ragnarsdóttir

    18. December 2013

    Dásamlegur trefill – já takk! :)

  195. Velina Apostolova

    18. December 2013

    Flamingo myndi heldur betur lífga upp á vetrardressið! Svooo fallegir.

  196. Arnfríður Sigurdórsdóttir

    18. December 2013

    Ossalega mikið fínerí , jamm takk

  197. ágústa

    18. December 2013

    Æðislegir treflar! Væri sko alveg til í einn :)

  198. Kristín Gunnarsdóttir

    18. December 2013

    Allir svo fallegir :)

  199. Stefanía Þóra Jónsdóttir

    18. December 2013

    Fallegir <3

  200. Védís

    18. December 2013

    Væri dásamlegt að eiga einn.

  201. Eva Ingibjörg

    18. December 2013

    Mig dreymir um að eignast Hrafninn svona í þessum vetrarkulda!

  202. Júlía Heiða

    18. December 2013

    Hlýlegt!

  203. Sólveig Margrét Karlsdóttir

    18. December 2013

    Mig dreymir um svona dásemd

  204. Kristín María

    18. December 2013

    Ótrúlega fallegir og klikka pottþétt ekki í þessum vetrarkulda og jólasnjó

  205. Hildur Birna Helgadóttir

    18. December 2013

    Ég á einmitt verndarhendur frá þeim og læt mig dreyma um fleiri vörur frá þeim..vonandi leynist ein svoleiðis í jólpökkunum mínum þessi jól :)

  206. Helga Lára Halldórsdóttir

    18. December 2013

    Þetta er geggjað

  207. Brynhildur H. Nikulásdóttir

    18. December 2013

    Væri gaman að eignast svona fyrir jólin.

  208. Kolbrún Birna Árdal

    18. December 2013

    Æði, þessi er einmitt á óskalistanum mínum! Minns langar mikið í :)

  209. Hólmfríður Kristín Árnadóttir

    18. December 2013

    Flamingo væri æðislegur í jólapakkann fyrir eina sem er í miklu uppáhaldi .

  210. Hrafnhildur Marta

    18. December 2013

    Þessir eru í miklu uppáhaldi, svo fallegir! Væri draumur að fá einn í jólagjöf :)

  211. Sunna Þorsteinsdóttir

    18. December 2013

    Þessir treflar eru svo mikið æði! Væri algjör draumur í dós að eignast einn svona núna í kuldanum :)

  212. Ásta Dröfn Björgvinsdóttir

    18. December 2013

    ú ú ú svo fínt!

  213. Milena Anna

    18. December 2013

    Þessi er æði…fyllkominn í vetur <3

  214. Sigrún Ingveldur

    18. December 2013

    Mikið væri ég til í einn trefil frá Vík, vantar einmitt trefil :)

  215. Sigræún Bjarnadóttir

    18. December 2013

    Ji það væri sko ekki amarlegt að eignast einn svona væng til að sveipa um sig!

  216. Harpa Dögg Kjartansdóttir

    18. December 2013

    ótrúlega fallegt allt saman!!! eins og allt sem Vík Prjónsdóttir gerir :)
    fullkmomið fyrir veturinn!

  217. Rannveig

    18. December 2013

    Svo endalaust fínt!

  218. Rannveig

    18. December 2013

    Svo endalaust fínir!

  219. Brynja Björg Bragadóttir

    18. December 2013

    Mikið væri ég til í væng í jólagjöf frá ykkur ;-)

  220. Ragnhildur weisshappel

    18. December 2013

    Tee hee. Langarí

  221. Kristín Ósk

    18. December 2013

    Allt of fínir, tilvalið fyrir kaldan vetur!

  222. Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir

    18. December 2013

    Svo ótrúlega flottir treflar :)

  223. Hólmfríður

    18. December 2013

    Vantar einn svona stóran og flottan trefil :D

  224. Hildur Sveinsdóttir

    18. December 2013

    Væri mikið til í einn fallegan væng í kuldanum:)

  225. Bryndís Ásmundsdóttir

    18. December 2013

    Ótrúlega flottir og hlýir treflar, algjör draumur að eignast einn svona :)

  226. Sólrún Kaprasíus Sigmarsdóttir

    18. December 2013

    Dreymir um vængi frá Vík Prjónsdóttir, sérstaklega þar sem mig vantar góðan trefil og maður finnur þá ekki hlýrri! Mér finnst einnig skemmtilegt að þemaið sé út frá fuglategundum. Nátthrafninn og svanurinn eru klassískir og flamingó er akkurat til að lífga upp skammdegið.

  227. Kolbrún Nadira Árnadóttir

    18. December 2013

    Oh þessir vængir frá Vík eru svo æðislegir eins og allt annað. Elska að sitja undir Sjávarteppinu í sófanum á kvöldin en mig angar svo að gefa konunni minni svoa væng ef ég myndi vinna hann :)

  228. Elín Eva Karlsdóttir

    18. December 2013

    Þennan væri ég til í að vera með akkúrat núna utan um hálsinn!

  229. Guðrún Hjörleifsd

    18. December 2013

    Mig dreymir svolítið mikið um að eignast einn slíkann :)

  230. Marella Steinsdóttir

    18. December 2013

    Væri yndislegt að pakka sér inn í þessa fallegu Íslensku hönnun þegar ég fæ heimþrá hér í útlandinu!

  231. Birna Helena

    18. December 2013

    Ég tek nú yfirleitt ekki þátt í svona leikjum en það er ekki annað hægt en að taka þátt þegar Vík Prjónsdóttir á í hlut. Ég hef fylgst með þeim í nokkur ár og dreymir um að eignast selsteppið. Mér þætti ekki leiðinlegt að skarta einum svona fallegum væng í sænska kuldanum.

  232. Hjördís Alda

    18. December 2013

    Vá draumur!

  233. Kristína Aðalsteins

    18. December 2013

    Svanur eða Papageno I eru mínir uppáhalds !

  234. Kristín Alma Sigmarsdóttir

    19. December 2013

    Þessi væri dásemd í kuldanum :)

  235. Jenný A.

    19. December 2013

    Flottir þessir :)

  236. Hafdís Helga Helgadóttir

    19. December 2013

    Svona trefil langar mig voðalega mikið í -hlýlegur í janúarkuldanum <3

  237. Margrét Elín Kaaber

    19. December 2013

    Fallegt og hlýtt :)

  238. Karitas Björt Eiríksdóttir

    19. December 2013

    Yndislega hlýjir í kuldanum! <3

  239. Guðný Björnsdóttir

    19. December 2013

    Jájájá :) Svo fallegt

  240. Gyða Lóa Ólafsdóttir

    19. December 2013

    Mér er alltaf svo agalega kalt. Sérstaklega í hálsakoti.

  241. Hildur Arna Hjartardóttir

    19. December 2013

    Mikið sem ég væri til í svona hlýjan væng! ;)

  242. Árný

    19. December 2013

    Svo yndislega flottir :)

  243. Elva

    19. December 2013

    kósý :)

  244. Berglind Borgarsdóttir

    19. December 2013

    Já takk, kemur sér vel í vetur.

  245. Sigríður Karlsdóttir

    19. December 2013

    Mikið væri ég til í einn Papageno II

  246. Freydís Guðjónsdóttir

    19. December 2013

    væri til í einn svona!

  247. Anna Ingimars

    19. December 2013

    Eina sem mig langar í í jólgjöf !

  248. Iris Karlsdottir

    19. December 2013

    Svo fallegir,dfsf hef langað i svona trefil lengi, Papageno II er sjúkur flott litasamsettning.
    Gleðileg jól :)

  249. Hjördís Sif Viðarsdóttir

    19. December 2013

    ohh hvað ég væri til í svona fínt til að hlýja mér í kuldanum :)

  250. Sunna Guðbjartsdóttir

    19. December 2013

    mikið væri ég til í einn svona :)

  251. Guðný

    19. December 2013

    Yndislega fallegir treflar:) Væri til í einn svona til að hlýja mér!

  252. Tinna Guðbjartsdóttir

    19. December 2013

    Þessir treflar líta alltof kósý út, besta ráðið í þessum kulda :D

  253. Kristinn E. Kristmundsson

    19. December 2013

    Væri gaman að geta gefið kærustunni þennan :D

  254. Íris Blöndal

    19. December 2013

    Fallegar vörur, væri alveg til í að eiga einn svona trefil í þessum kulda :)

  255. Brynhildur Kristín

    19. December 2013

    Algjörlega ómissandi að eiga einn svona djúsí og fallegan trefil í fataskápnum. Þessi mun sóma sig mjög vel á mínum hálsi í vetur.

    Jólakveðja,
    Brynhildur Kristín

  256. Rúna Thors

    19. December 2013

    DRAUMUR!!!

  257. Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir

    19. December 2013

    Ég er hálfgerður fugl get ég sagt þér. Ég er líka alltaf með klút eða trefil um hálsinn. Ætli þessi sé samt ekki jafn stór og ég og klæði mig því einstaklega vel í kuldanum :) Gott að láta sig dreyma!

  258. Íris

    19. December 2013

    gordjös!!!!

    ég þrái svona

  259. Margrét Björnsdóttir

    19. December 2013

    Flamingoinn er mega fallegur og ég er viss um að hann myndi fara hálsbólgunni minni rosalega vel og gott ef ekki bara lækna hana!

  260. Arnrún Þorsteinsdóttir

    20. December 2013

    Er búin að vera ástfangin af þessum svo lengi!!

  261. Kristín Ragnarsd.

    20. December 2013

    Svanurinn er æði!

  262. Edda María Sveinsdóttir

    20. December 2013

    Einn af þessum (eða einn af hverjum?) kæmi sér ótrúlega vel og kæmi manni í gegnum hversdagsnöturleikann sem er stundum á veturna! Mig langar!

  263. Björg Sigurðardóttir

    20. December 2013

    Smart

  264. Svava

    20. December 2013

    Þeir eru æðislegir :)

  265. Agnes Eva

    20. December 2013

    Þessir eru svo fallegir! Finnst sem þau séu sífellt að toppa sig með hönnun á nýjum vörum og litasamsetningarnar eru líka alltaf svo skemmtilegar :)

  266. Sigríður Bjarney

    20. December 2013

    Mjög fallegir treflar, ég á erfitt með að velja hver er flottastur.

  267. Margrét Þórey Guðnadóttir

    20. December 2013

    Bjútífúl væri sko til í Haförnin :)

  268. Ragnhildur Ýr Jóhannsdóttir

    20. December 2013

    mmmm.. já takk.

  269. Ragnhildur weisshappel

    20. December 2013

    Ég skrifa aftur til að auka líkurnar..