fbpx

SUNNUDAGSINNLIT : DRAUMAHEIMILI Í GAUTABORG

Heimili

Sunnudagsinnlitið er ekki af verri endanum að þessu sinni, draumaheimili í Gautaborg uppfullt af fallegri hönnun og góðum hugmyndum. Eldhúsið er sérstaklega fallegt, opið og stílhreint með marmara sem nær upp á vegg og ljósgráar innréttingar, takið einnig eftir hvað gardínurnar gera mikið og þá sérstaklega í eldhúsinu sem er nokkuð óvenjuleg sjón. Ef það væri eitthvað eitt sem ég mætti óska mér fyrir mitt heimili þá væru það gólfsíðar gardínur í stofu og svefnherbergi – sjáið bara hvað þetta er fallegt.

Myndir via Alvhem 

BLEIKUR DAGUR ♡

Skrifa Innlegg