SUNNUDAGS ORÐ –

Persónulegt

Góður sunnudagur hér á bæ – og það gæti ekki verið meira viðeigandi að skella saman nokkrum “kvóts” í færslu dagsins. Ég er í miklum pælingum þessa dagana hvort ég eigi að hrökkva eða stökkva á eitt skemmtilegt tækifæri og ótrúlegt hvað nokkur orð á Pinterest hitta beint í mark ♡

 // Fylgist einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

 

PLANTA DRAUMA MINNA ER MÆTT ! STRELITZIA

Skrifa Innlegg