fbpx

SUNNUDAGS

Persónulegt

Sunnudagar eru bestir – það er bara þannig. Þrátt fyrir að ætla að slaka örlítið á í dag þá hef ég líka þurft að sinna vinnu, Bjartur er nefnilega með hlaupabólu sem þýðir að ég verð eitthvað föst heima næstu dagana með honum sem mér finnst nú ekki slæmt fyrir utan það að missa smá úr vinnu. Ég er einnig að undirbúa markað mjög soon sem þið fáið allar upplýsingar um mjög fljótlega, þá er tilvalið að vera föst heima og geta rennt í gegnum alla skápa og skúffur í leit að dýrgripum sem eiga skilið að fá nýtt líf. Vá hvað það verður mikill léttir að losa aðeins um allt dótið, fötin og skóna sem ég hef hlaðið inn á heimilið.

14803180_10155370137918332_1629296866_o

Vonandi verður dagurinn ykkar ljúfur x

skrift2

JÓLABÆKLINGUR SÖSTRENE GRENE

Skrifa Innlegg