fbpx

SUMMER MOOD

Hitt og þetta

Ég eyddi deginum úti á svölum að vinna í tölvunni, það er ekki annað hægt í svona bongó blíðu. Fyrsti dagurinn í dag í sumarfríi hjá litla beibí og núna hefst svo sannarlega púsluspil hjá mér á milli vinnu og frítíma, það er jú einstaklega erfitt að vinna þegar restin af fjölskyldunni er úti að leika í blíðunni og ég sem verktaki á ekkert sumarfrí inni. Ég ákvað að taka saman nokkrar dress myndir í færslu dagsins, því ef það er eitthvað sem ég hef vanrækt lengi þá er það fataskápurinn minn ég er hreinlega alltaf í sömu fötunum:)

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

FALLEGASTA INSTAGRAMIÐ

Skrifa Innlegg