SUMARGJAFALEIKUR : PRETTYPEGS

Fyrir heimiliðIkeaVerslað

Eins og ég nefndi í gær þá langar mig til að gefa einum heppnum lesanda smá sumarglaðning, þetta er vara sem ég hef skrifað um áður og rataði efst á óskalistann minn þegar ég keypti mér nýlega illa farna tekk-kommóðu (sjá hér) sem vantaði á fætur. Samstundis þá hugsaði ég um að setja undir hana Prettypegs sem nýlega er byrjað að selja á Íslandi hjá Snúran.is. Prettypegs er upphaflega ætlað undir allskyns Ikea húsgögn en það er einnig hægt að fá sérstakar festingar svo hægt er að smella þeim undir fleiri húsgögn.

Það vildi svo til að ég átti leið í höfuðstöðvar Snúrunnar í fyrradag til að sækja Prettypegs lappirnar mínar og hún Rakel eigandi Snúrunnar bauð mér eitt aukasett til að gefa:) 
a57ca71cf88109efa4ae187d4b691bf342b3d78c37ee0d9eb588183e6db70901Mér finnst Prettypegs vera alveg brilljant hugmynd, það að geta poppað upp á húsgögnin sín á svona auðveldan hátt og gjörbreytt útliti þeirra.
Estelle.Teakstyle-1024x772

Týpan sem ég fékk mér er þessi hér að ofan sem heitir Estelle, hún er eftir að smellpassa við tekkkommóðuna eftir að hún hefur verið pússuð upp:)

feb5693e456ddd3dfc337d997885c063pretty-pegs-b

Svo er hægt að vera smá flippaður að fá sér bleikar eða gular fætur undir sófann, ótrúlega skemmtileg útkoma og hressir eflaust heilmikið upp á rýmið.

Þær fætur sem eru í boði í vinning eru ein af þessum 6 týpum sem eru til sölu á Snúran.is og að sjálfsögðu 4 stk.

Til að komast í pottinn þarf að gera þetta þrennt:

1. Setja like á facebook-síðu Svart á Hvítu og facebook-síðu Snúran.is

2. Like-a þessa færslu

3. Skilja eftir athugasemd hér að neðan með nafninu þínu og hvaða týpu þig langar til að eignast.

Og krossa svo fingur:)

Ég dreg svo út einn heppinn lesanda fimmtudaginn 22.maí.

Hér fylgja með nokkrar myndir sem ég tók í heimsókninni um daginn.

Eigið gott kvöld!:)

-Svana

DÝRAMYNDIR: THE ANIMAL PRINT SHOP

Skrifa Innlegg

108 Skilaboð

 1. Vala V

  19. May 2014

  Ég væri til í að eignast þessar sem eru úr tekki og gulllitaðar :)

 2. Ágústa Harrys

  19. May 2014

  Jiii en fínt! væri sko meira en til í svörtu með gullinu á :)

 3. Inger Asgeirsdóttir

  19. May 2014

  Mig mundi langa í þessar svörtu med gyllingunni ad nedan. Mundi passa vel á sófasettid.

 4. Tinna

  19. May 2014

  Þessir tekk- og gulllituðu heilla mig :)

 5. Guðbjörg Aðalsteins

  19. May 2014

  Estelle myndu heldur betur lífga uppá ikea sófann minn!

 6. Birna katrín

  19. May 2014

  Ef ég dytti í lukkupottinn myndi ég vilja þá svörtu :) En þeir eru allir rosa flottir!

 7. Íris Ríkharðsdóttir

  19. May 2014

  mig hefur dreymt um Estelle lengi lengi

 8. Sunna Sigmarsdóttir

  19. May 2014

  Mér finnst Estelle vera klassískar og passa við flest svo ég væri mikið mikið til í þær :)

 9. Særún Magnea Samúelsdóttir

  19. May 2014

  Tekk með gylltu yrðu flottir við hansahillurnar mínar.

 10. Birna

  19. May 2014

  Væri mikið til í Estelle teak regular

 11. Helga Ingimundardóttir

  19. May 2014

  Ólæknandi Barbie blæti mitt beinir hjarta mínu að þessu fölbleiku :)

 12. Sunna Þorsteinsdóttir

  19. May 2014

  Estelle í tekk með gylltu eru algjör draumur!

 13. Svala Konráðsdóttir

  19. May 2014

  Mig myndi langa í svörtu með gullinu! Þeir eru draumur og myndu passa vel undir sófann minn!

 14. Maren Heiða Pétursdóttir

  19. May 2014

  Mig langar rosalega í gulu fæturna :-)

 15. Ásdís Halla Einarsdóttir

  19. May 2014

  Væri sjúklega mikið til í svörtu með gullinu!!!

 16. Oddný

  19. May 2014

  Ég myndi vilja Estelle, finnst þeir æði :)

 17. Sirra Guðnadóttir

  19. May 2014

  úffff erfitt að velja! gulu eða bleiku… ætli ég myndi ekki enda á bleiku í stíl við nýja Notknot púðann minn :)

 18. Sara Dögg Ólafsdóttir

  19. May 2014

  Estelle mundu lífga uppá heimilið mitt :)

 19. Júlía

  19. May 2014

  Jii hvað þetta er fallegt! Ég væri einmitt til í svona bleika, á gráan sófa frá Ikea svo þetta væri fullkomið kombó :D

 20. Andrea

  19. May 2014

  Ég væri til í einhverja flippaða, eins og þessa gula undir hvíta IKEA kommóðu :)

 21. Íris Norðfjörð

  19. May 2014

  Ég er veik í þessar svörtu með gullinu undir sófan minn :)

 22. Aldís Líf

  19. May 2014

  Ég væri meira en til í þessa brúnu og gylltu :)

 23. aslaug sigurdardottir

  19. May 2014

  Er meira en til í þessa laxableiku!

 24. Elísabet Heiðarsdóttir

  19. May 2014

  Ótrúlega fallegir allir! Ég væri til í tekk með gullinu á :o)

 25. Sæunn

  19. May 2014

  Tekkfæturnar með gyllingunni væri ég meira en til í að eignast :)

 26. Sigrún Br. Aradóttir

  19. May 2014

  Mig langar i viðarlituðu og bláu :)

 27. María Baldursdóttir

  19. May 2014

  Mig langar ofsalega í Estelle teak :)

 28. Hanna Dís

  19. May 2014

  Þessar bleiku sem eru eins og girnilegar furðulegar ískúlur!

 29. Kristín Magnúsdóttir

  19. May 2014

  Mér finnst þessir gulu æðislegir!

 30. Karen Ósk Magnúsdóttir

  19. May 2014

  Myndi mikið langa í tekk fæturna með gyllingunni – passar einstaklega vel við innskotsborðin mín :)

 31. Magga Ploder

  19. May 2014

  Úff svo margir möguleikar! Ég held ég geti ekki staðist gulu Siri fæturnar, þeir myndu aldeilis poppa bláa Karlstad sófann upp!

 32. Rósa

  19. May 2014

  Þessir fætur gets sko gefið lífinu lit! Mikilð vildi ég eiga Estelle teak undir rúmmið mitt…

 33. Kristbjörg Tinna

  19. May 2014

  Ég myndi elska þessa svörtu með gullinu!! Langar ofsalega mikið að setja fallega fætur undir rúmið mitt <3

 34. Benedikta Brynja Alexandersdóttir

  19. May 2014

  Tekkfæturnir með gyllingunni myndu vera geggjaðir undir rúmið mitt :)

 35. Sunna

  19. May 2014

  Tekkfæturnir með gyllingunni eru gordjöss!

 36. Agatha

  19. May 2014

  Mig dreymir um svartar Estelle :)

 37. selma

  19. May 2014

  GULU væru snilld undir rúm sonar míns :)

 38. Ásgerður G. Gunnarsdóttir

  19. May 2014

  Ji, ég er búin að vera að hugsa um þessa fætur svooo lengi! Og við vorum að kaupa gráan svefnsófa fyrir stofuna, þannig að bleiku væru pörfekt – eða tekkfæturnir með blá ltinum, erum með stofu í akkúrat sama lit :) x

 39. Erla Gerður

  19. May 2014

  Estelle teak með gyllingu eru æðislegar (eins og allar hinar týpurnar)!

 40. Sigrún Bjarnadóttir

  19. May 2014

  Allt sem er bleikt, bleikt, finnst mér vera fallegt……þeir myndu vera flottir undir Expedit hilluna mína!

 41. Bylgja

  19. May 2014

  Draumurinn er að eignast viðarfæturnar með blá litnum undir rúmið mitt, vá vá!

 42. Svanhildur

  19. May 2014

  Ég yrði afskaplega hamingjusöm með svarta Estelle fætur undir Bestå skenkinn minn, þá myndi hann tóna virkilega vel við gömlu krúttlegu tekk kommóðuna mína sem er einmitt með “skökkum” fótum með gyllingu neðst :)

 43. Arndís Hrund

  19. May 2014

  Mikið sem ég væri til í bleikar fætur undir lítinn bókaskáp dótturinnar sem smiðurinn á heimilinu smíðaði en mér hefur alltaf fundist vanta fætur undir :)

 44. Anna Rakel

  19. May 2014

  Bleiku eða gulu! Geðveikir! :)

 45. Selma Ríkey

  19. May 2014

  Mér finnst þetta alveg ÆÐISlegar lappir, þvílík uppfinning! Siri pink væru fullkomnir undir gráa Ikea sófann minn sem vantar smá upplyftingu! Og ekki bara það heldur myndu þeir gera helling fyrir stofuna mína, vantar smá liti með þessu hvíta/tekk/gráa :) !

 46. Herdís Elín Jónsdóttir

  19. May 2014

  Þessir gulu er gordjös og myndi klárlega lífga upp á stofuna.

 47. Karin

  19. May 2014

  Mig dreymir um viðarlappirnar með gyllingu neðst undir gamla tekk skenkinn minn. Krossa fingur :)

 48. Valborg Huld Elîsdôttir

  19. May 2014

  Tekk me

 49. Valborg Huld Elîsdôttir

  19. May 2014

  Tell með gylltu, takk

 50. Helga Finns

  19. May 2014

  Gulu eru alger draumur í dós:)

 51. àsta

  19. May 2014

  Þessir tekk með blàu eru fullkomnir à kommòðuna sem ég er að pùssa upp handa litla unganum mìnum :)

 52. Guðlaug Marín

  19. May 2014

  Væri mjög mikið til í þessa alveg svörtu! Yrðu fullkomnir undir kommóðuna mína í nýju íbúðinni :)!

 53. Ásta Sigrún

  19. May 2014

  Þessar bleiku myndu smellpassa á svarta sófann minn. Svo er ég líka ástfangin af tekkinu með gyllingunni.

 54. Elín Anna Gísladóttir

  19. May 2014

  Mér finnst allar týpurnar æðislegar en hugsa að þessar svörtu með gyllingunni eða þessar alveg svörtu myndu passa best hérna heima hjá mér :)

 55. Erna Höskuldsdóttir

  19. May 2014

  Ég væri svo til í teak með bláu undir hvítan Gilbert skenkinn minn svo hann tóni við hringlótta teak borðið í stofunni:)

 56. Sigurbjörg Metta

  19. May 2014

  Mikið ótrúlega er skenkurinn þinn heppinn að fá nýja, fallegar fætur! Mér finnst fæturnir sem þú valdir, úr tekk og gulli, vera fallegastir fyrir mitt heimili :)

 57. Elín Bríta

  19. May 2014

  úúú…elska Prettypegs! Þessir gulu myndu smellpassa við gráa Isunda áklæðið á Ikea Karlstad sófanum mínum <3

 58. Erla björk

  19. May 2014

  Sjúklega töff..Væri meir en til í þessi svörtu með gyllingunni

 59. Halldóra R. Guðmundsdóttir

  19. May 2014

  Estelle tekk með gylltu væru draumur :)

 60. Erla Bjarný

  20. May 2014

  Ohh ég væri svo innilega til
  Er að gera upp vínskáp og Estelle með gulli væru fullkomnir undir hann !
  Of falleg hönnun.

 61. Auður Sif

  20. May 2014

  Vá hvað ég væri til í Estelle tekk fæturna. Svo æðislega fallegir!

 62. Lena Rut Kristjánsdóttir

  20. May 2014

  Ja ja ja bleika☺️

 63. Ína Dögg Eyþórsdóttir

  20. May 2014

  Mig langar ofsalega mikið í þessa bleiku. Þeir eru yndislegir.

 64. Jóhanna Ey

  20. May 2014

  væri til í viðar með gyllingu :)

 65. Bára

  20. May 2014

  Báðir svörtu fæturnir heilla mig ! Myndu pimpa upp sófann :)

 66. Berglind

  20. May 2014

  gulir, bleikir eða bláir, erfitt val…… segi bláu :-)

 67. Hófí Magnúsd.

  20. May 2014

  Ég á einmitt fallega tekk kommóðu sem ég þarf að koma mér í að gera upp, væri fallegt að hafa þessu með gylltu “sokkunum” undir :)

 68. Erla Kolbrún

  20. May 2014

  Langar í flippuðu bleiku :-)

 69. Rósa

  20. May 2014

  Tekklappirnar með bláu neðst myndu gera ofsa mikið fyrir gráa ikea sófann heima hjá okkur :)

 70. Freyja

  20. May 2014

  Siri fæturnir í bleiku eru æðislegir!

 71. Margrét Á. Sigurðardóttir

  20. May 2014

  Ohhh hvað mig myndi langa í bleiku fæturnar eða “tekk” fæturnar með gyllingunni!! Mikið yrði ég nú glöð ef ég yrði dregin út :)

 72. Væri mikið til í Prettypegs Siri yellow á sófann minn sem stendur á svo ófríðum fótum. Hann myndi verða eins og nýr! :)

 73. Eva Sigurðardóttir

  20. May 2014

  Væri til í Carl blue. Ótrúlega fallegir.

 74. Harpa

  20. May 2014

  Estelle teak large undir rúmið mitt, myndi gera mikið fyrir það ;-)

 75. Halla

  20. May 2014

  Carl blue myndu sóma sér vel undir sófanum mínum enda eru þær dásamlegar.

 76. agnes

  20. May 2014

  Carl blue – Væri rosa flott undir hvað sem er heima hjá mér :)

 77. Anonymous

  20. May 2014

  Þokkalega þessir bleiku!!

 78. Hófí

  20. May 2014

  Estelle teak eru rosalega fallegir. Væri mikið til í þá! x

 79. Kristín María

  20. May 2014

  Ég er nýbúin að erfa svo fallegan tekk skenk frá ömmu en fæturnir eru mjög lúnir. Prettypegs carl blue myndu fullkomna húsgagnið !!

 80. Silja Margrét Stefánsdóttir

  20. May 2014

  Væri ofsalega mikið til í þessa svörtu með gyllingunni :)

 81. Hugrún Lena Hansdóttir

  20. May 2014

  Ég væri til í tekk með gylltu :)

 82. svava zophaníasdóttir

  20. May 2014

  Geggjað !! Væri til í tekk með gylltu;)

 83. Viktoría Sól Birgisdóttir

  20. May 2014

  Gulu eru algjör draumur !

 84. Rut R.

  20. May 2014

  úúú…ég væri mikið til í svörtu og gylltu til þess að poppa upp sjónvarpsskenkinn minn :)

  Kv. Rut Rúnarsd.

 85. María Erla Kjartansdóttir

  20. May 2014

  Væri mikið til í Estelle teak :)

 86. Hildur Guðbjörg

  20. May 2014

  Ég væri til í þessa bleiku :)

 87. Anna Guðný Andersen

  20. May 2014

  Ohh allir svo fallegir…. en fyrst maður þarf að velja eitt par þá myndi ég alvg vilja bleiku fæturna… svona til að brjóta upp alla “dull” litina á heimilinu

 88. Edda Magnúsdóttir

  20. May 2014

  Þessa gulu :)

 89. Agata

  20. May 2014

  Væri mjög til í gulu :)

 90. Guðrún B. Magnúsdóttir

  20. May 2014

  Estelle teak með gylltu eru á óskalistanum mínum, ætlaðir undir gamla kommóðu. Mér finnst svo æðislegt að það sé hægt að kaupa svona fallega fætur, þá er ennþá skemmtilegra að gera upp gömul húsgögn sem þurfa bara smá ást til að verða falleg á ný.

 91. Hildur Rut

  20. May 2014

  Þessir svörtu eru æði ;)

 92. Lilja Kristjáns

  20. May 2014

  Vá, þeir eru allir svo flottir.
  En ég sé alveg fyrir mér að eiga þessa með bláu endunum. Myndu heldur betur lífga uppá stofuna.

 93. Daníel Gauti

  21. May 2014

  svörtu með gullinu á :)

 94. Hildur Elín

  21. May 2014

  Allt svo flott. Ég get eiginlega ekki gert upp a milli nr 1 og 6

 95. Grétar E F

  21. May 2014

  Fyrsta eða síðasta i röðinni :)

 96. Sunna Jóhannsdóttir

  21. May 2014

  ÚÚ ég væri svo til í Estelle! :)

 97. Anna Sif Gunnarsdóttir

  21. May 2014

  Guð minn góður hvað þetta er fallegt.. Mig langar ótrúlega mikið í tekk fæturnar með bláa litnum, myndu passa vel við hjá mér og lífga uppá :)

 98. Ólöf Vilbergsdóttir

  21. May 2014

  Ég væri til í að eignast Astrid black og setja það undir Ikea sófa sem er í stofunni. Sófinn yrði svo pretty.

 99. Þórunn Árnadóttir

  21. May 2014

  Væri mega til í svona sólgular og hressar! Það held ég að þær yrðu nú fínar undir gráa sófann í nýju íbúðinni minni :)

 100. telma halldórsd.

  21. May 2014

  Úú myndi eflaust velja bleiku :)))

 101. rósa atladóttir

  21. May 2014

  úúú væri geðveikt til í Estelle takkk!!

 102. Ásrún Ösp

  21. May 2014

  Estelle við tekkið er fyrsta val en er líka rosalega hrifin af þessum gulu ;)

 103. Elín Ósk

  22. May 2014

  Estelle eru æðislegir. :)