fbpx

STIGI Á FJÓRA VEGU

HugmyndirRáð fyrir heimilið

Ég er frekar hrifin af margnota húsgögnum, s.s. þeim sem má færa á milli rýma og gefa nýtt hlutverk.

b04dcfc9321b10ce5be3c86b0b9a8fc0-1

Svona stigar hafa verið vinsælir í dálítinn tíma og þá helst undir handklæði á baðherbergjum, en það má einnig hafa hann í eldhúsinu og krækja á allskyns áhöldum og pottum. Svo er flott að nota stigann undir uppáhalds hælaskóna, og síðast en ekki síst undir uppáhaldstímaritin!

Einn hlutur á fjóra vegu, eða jafnvel fleiri?:)

LJÓS FYRIR RÓMANTÍKUSA

Skrifa Innlegg