fbpx

LJÓS FYRIR RÓMANTÍKUSA

HönnunKlassík

Hafið þið íhugað hversu fallegt þetta ljós er?

2e459635fea9c95b7ec2709237cd9f5e 5e7881f21b5ae4148dbdedd004717288

26af59cbcbf4fead0f7b8dfd1f75ab5d
Zettel’z 5 eftir meistara Ingo Maurer, konung ljósahönnunar.

Hannað árið 1997 og kemur það með 31 prentuðum og 49 tómum japönskum pappírsmiðum. Hægt er að halda áfram með rómantíska þemað og bæta við nokkrum ástarljóðum! Þetta ljós er algjör draumur yfir borðstofuborðið t.d.

Ég veit það eru skiptar skoðanir með þetta ljós, en mér finnst það vera ótrúlega fallegt.

Þess má geta að miðinn á efri myndinni af einhverskonar fisk og hjarta hefur verið bætt við af eiganda haha:)

 

 

HÖNNUNARMARSIPAN

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Theodóra Mjöll

  14. March 2014

  Oh þetta er eitt af draumaljósunum mínum!!! Einn daginn……einn daginn……

 2. Berglind

  14. March 2014

  Hvert fór myndin sem birtist á forsíðunni með færslunni?

 3. Guðrún Hafdís Arnljótsdóttir

  15. September 2014

  ´Þetta er draumaljósið mitt, yndislega fallegt og líka smart:)