fbpx

SÍÐASTA INNLIT ÁRSINS // ÞÓRUNN HÖGNADÓTTIR

HeimiliÍslensk hönnun
Aldrei áður hef ég upplifað jafn sterk viðbrögð við neinu sem ég hef gert – fyrr en að ég opnaði SVARTAHVITU snappið, viðbrögðin hafa verið alveg hreint ótrúleg og öll svo jákvæð og frábær. Takk kærlega fyrir mig.
Í dag fór ég í síðasta innlit ársins og tók fagurkerinn Þórunn Högnadóttir vel á móti okkur á sínu glæsilega heimili. Þórunn er ritstýra Home Magazine sem er væntanlegt aftur á nýju ári og munu þær fréttir án efa gleðja marga lesendur, þangað til er hægt að fylgjast með Þórunni á Instagram – ThorunnH71.
Innlitið er aðgengilegt á SVARTAHVITU snappinu til kl. 14:00 þann 1. janúar 2017.
// Ef að þið smellið á myndirnar þá stækka þær, en ég tek fram að þær voru aðeins teknar á síma. 

 

svartahvitu-snapp2-1

ÁRAMÓTAINNBLÁSTUR // 2017

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Fjola Finnbogadottir

  2. January 2017

  oooooo …. ég missti af þessu story-i :( hefði verið geggjað til í að sjá það!!
  Áttu það ekki save-að og getur póstað því hérna inn ??? ;)

  • Svart á Hvítu

   2. January 2017

   Nei því miður á ég það ekki til…. bara þessar nokkru myndir:)
   Ég reyndi að auglýsa eins og ég gat á meðan að innlitið var inni svo það færi ekki framhjá lesendum.
   -Svana