fbpx

SCINTILLA SPEGLAR

Íslensk hönnun

Ég hef áður skrifað um Scintilla speglana (mögulega af því að ég er með þá á heilanum) en ég hef aldrei sýnt myndir af speglunum sjálfum, bara tölvuteikningar!

Tadaaaaa…

1467414_629230863800017_1870838885_n copy

Ef að þetta eru ekki fallegustu speglar sem ég hef séð…

1474472_629231527133284_635947790_n

Þessi bleiki á hug minn allan og ég hef heyrt að hann sé mjög Svönulegur, það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kominn upp á vegg heima:)

Myndirnar eru teknar í Spark design space þar sem nú stendur einmitt yfir sýning á speglunum.

-Svana

MÁLAÐI SJÁLF ELDHÚSGÓLFIÐ

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. SigrúnVíkings

  12. December 2013

  Ég er mjög sammála að hann sér svaka Svönulegur og svo geturu valið Andrésarlegan púða í stíl ;)

  • Svart á Hvítu

   13. December 2013

   Hmmm þarf fyrst að finna út hvernig Andrésarlegt er;) Á aðeins auðveldara með Svönulega…