fbpx

PYROPET VINNINGSHAFINN

Hitt og þetta

Pyropet kisuleikurinn er án efa einn skemmtilegasti instagramleikurinn so far að mínu mati:) Ég skemmti mér mjög vel að fara í gegnum allar myndirnar og við Þórunn áttum mjög erfitt með að velja bara eina úr fjöldanum. Það bárust alveg fjölmargar myndir inn en ein varð að lokum kosin vinningsmyndin og það var…

Myndirnar hér að ofan eru bara brotabrot af þeim sem voru sendar inn:)

Screen Shot 2014-07-17 at 9.26.41 PM

 Stígvélaði kötturinn hennar Ingunnar Emblu og hlýtur hún í verðlaun Kisukerti hannað af Þórunni Árnadóttur:)

1GPC2QLAO-L-6d-uiwJSZQM1RnBAhZ9LZ5wVdQsiZ5o

Til hamingju Ingunn, sendu mér endilega póst á svartahvitu@trendnet.is til að vitja vinningsins.

Og takk allir fyrir þáttökuna, hún fór fram úr mínum björtustu vonum!

-Svana

SCINTILLA PLAKATIÐ MITT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1