fbpx

PÖNDUPARTÝ

AfmæliHugmyndir

Ég hef aðeins verið að skoða partýskreytingar undanfarna daga og það eru svosem nokkrar ástæður fyrir því:) Ég rakst í leiðinni á þetta geggjaða pöndu barnaafmæli sem ég á til með að deila með ykkur. Klárlega hugmynd sem hægt er að útfæra á sinn hátt og mun líklega slá í gegn í næsta barnaafmæli. Ef einhverjum þykir afmælið of litlaust fyrir sinn smekk þá er einfalt að skella blómum í vasa og bera fram ferska ávexti sem eru auðvitað ómissandi fyrir barnaafmæli.

3_Sugarcoatedevents_panda_party_bear_birthday_kids_children_monochrome_little_gatherer 12_Sugarcoatedevents_panda_party_bear_birthday_kids_children_monochrome_little_gatherer1_Sugarcoatedevents_panda_party_bear_birthday_kids_children_monochrome_little_gatherer

Fleiri myndir ásamt frekari upplýsingum um vörurnar má sjá hjá Little Gatherer.

3 hlutir sem myndu henta afar vel í slíkt þemaafmæli eru að sjálfsögðu pandahöfuðið (Petit), pandabolurinn frá Ígló & Indí (ígló&indí), og pönduplakat eftir Áslaugu vinkonu mína -fæst hjá Fóu Feykirófu.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

MEÐ GYLLTAN KRANA & NÓG AF PLÖNTUM

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

3 Skilaboð

 1. Áslaug Þorgeirs.

  5. April 2016

  Ef ég mætti ráða, þá væri sko pöndupartý hjá mér á hverju árii, hahah…Fæ ekki nóóóóg! :)

  • Svart á Hvítu

   5. April 2016

   Lol! já hvernig væri það nú, þú þarft að kíkja á að hefja framleiðslu á Pöndulínu;)