fbpx

ÓKEYPIS & FALLEGT MINIMALÍSKT DAGATAL

DIY

Ég efast um að ég sé sú eina sem á ennþá eftir að redda nýju dagatali fyrir árið er það nokkuð? Ég rakst á þetta fallega og minimalíska dagatal á blogginu My Dubio í morgun en hægt er að prenta það frítt út hér. 

minimal_calendar_mydubio_2015_31Screen Shot 2015-02-02 at 13.25.34Screen Shot 2015-02-02 at 13.34.22

Ég er búin að senda mitt í prentun, og hlakka mikið til að byrja að skrifa inná það.

2015 hjá mér á nefnilega að vera árið sem ég verð skipulögð, fínt að byrja árið bara í febrúar…

WE LIVE HERE: ÍSLENSK & FINNSK HÖNNUN Í STOKKHÓLMI

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

9 Skilaboð

  1. Ragna Björk

    2. February 2015

    má ég forvitnast hvert þú sendir svona í prentun?

    • Svart á Hvítu

      2. February 2015

      Prentstofan að þessu sinni heitir Mamma haha, lúxusþjónusta þar:)
      Annars ef þú ert búsett í hfj eins og ég, þá hef ég oftast notast við litlu prentstofuna á Strandgötu, lyng@lyng.is, hann er voða næs þar:)

  2. Erla

    2. February 2015

    ég nota háskólaprent, mjög líbó og þægilegir. ég borgaði 1.350 kr fyrir myndadagatal og var tilbúið klukkustund eftir að ég sendi. þeir eru rétt við háskólan.

  3. Eva Björk Jónudóttir

    5. February 2015

    Svana, léstu prenta í A4 eða A5? og svo gorm efst? knús E

  4. Eva Björk Jónudóttir

    5. February 2015

    djók, meina A4 eða A3? :)

  5. Ásdís Guðmundsdóttir

    14. January 2016

    Hæ hæ.

    Veistu hvort að það sé hægt að fá þetta fyrir 2016 ;)

    • Svart á Hvítu

      14. January 2016

      Hæhæ, ég sendi henni póst í síðustu viku til að kanna það… hún ætlaði þá að reyna að setja það saman! En ekkert komið inn:/ lofa að deila ef það kemur.. langar sjálfri mest í þetta!

  6. Sólveig

    19. January 2016

    Frábært! :) ég var einmitt að leita að þessu fyrir 2016 :)