fbpx

NÝTT & TJÚLLAÐ FRÁ HEIÐDÍSI HELGA

Íslensk hönnunVeggspjöld

Teiknisnillinn og vinkona mín hún Heiðdís Helgadóttir var að gefa út nýja línu sem ber heitið FEMME. Ég er alveg bálskotin í þessum teikningum eins og flestu öðru sem hún gerir og á þegar nokkrar myndir eftir hana. Í gær fékk ég í láni hjá henni tvær myndir til að máta heima og tók nokkrar myndir til að sýna ykkur er  nefnilega með alveg brjálaðan valkvíða hvorri myndinni ég er hrifnari af, bleiku eða svart-hvítu. Myndin er þó einnig til með bláum bakgrunni en ég kunni ekki við að taka þá mynd í láni því það voru svo margar myndir fráteknar! Þær eru nefnilega að rjúka út…

13523719_10154942075163332_237418009_o13509374_10154942075288332_641936693_o

13509502_10154942075723332_92775312_o 13523870_10154942075593332_1131912904_o 13524045_10154942075348332_381343102_o 13524213_10154942075663332_349781573_o copy13493455_10154942075538332_9513933_o

Hér að neðan er bláa fína!

13407018_1036878313067138_4570153837033527071_n

Hversu fínt!! Sjá meira hér:
Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

30 ÁRA AFMÆLISVEISLAN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. sigridurr

    24. June 2016

    Langar svoo í All is Pretty plakatið, svooo fallegt!!

  2. sigridurr

    24. June 2016

    && vá hvað bleika er prettyyy!!!