fbpx

NÝTT FRÁ LOUIS POULSEN: KOPARLAMPI

Hönnun

Danski ljósaframleiðandinn Louis Poulsen frumsýndi í gær á hönnunarsýningunni í Stokkhólmi ótrúlega fallega koparútgáfu af Ph 3½-2½ borðlampanum. Í fyrra gaf Louis Poulsen einmitt út koparútgáfu af PH 3½ -3 loftljósinu í tilefni af 120 ára afmæli hönnuðarins Poul Henningsen og sló ljósið svoleiðis í gegn að þeir ákváðu að smella lampanum líka í sparigallann.

10430867_10152803443627917_358494593629243576_n

Með lampanum fylgja tveir skermar, einn gler og annar úr kopar og verða þeir seldir í takmörkuðu upplagi í Epal.

ph_copper_tablepdf-14

Koparinn er svo sannarlega ekkert á útleið ♡

*LEIK LOKIÐ* GJAFALEIKUR: CROSS TEPPI EFTIR PIU WALLÉN

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Inga Rósa Böðvarsdóttir

  4. February 2015

  Veistu hvað þeir munu kosta? Þeir eru gullfallegir!! :)

  • Svart á Hvítu

   4. February 2015

   Það er ekki komið á hreint, þeir voru bara fyrst sýndir í gær og bara hægt að panta þá frá 14.mars-15.júní.
   Þeir verða mjög líklega á 100+
   -Svana