fbpx

NÝTT FRÁ HOUSE DOCTOR

Fyrir heimiliðTímarit

Við höldum áfram að skoða nýjar vörur en í þetta skiptið deili ég með ykkur myndum úr nýútkomnum bæklingi frá danska merkinu House Doctor. Þar er að finna mikið af spennandi nýjum vörum ásamt gömlum og góðum sem áður hafa sést. Í svona vörubækling eins og þessum má sjá allt vöruúrval merkisins eins og það leggur sig en svo auðvitað rata ekki allar vörurnar í verslanir eins og gefur að skilja:) Ég hef alltaf jafn gaman að svona bæklingum þar sem lögð er mikil vinna í stíliseringu og uppsetningu á vörunum, það gerir nefnilega svo mikið fyrir vöruna að sjá hana í sínu rétta umhverfi.

Ég átti frekar erfitt með að velja bara nokkrar myndir svo njótið,

Screen Shot 2015-01-06 at 16.33.06 Screen Shot 2015-01-06 at 16.32.53 Screen Shot 2015-01-06 at 16.32.41 Screen Shot 2015-01-06 at 16.32.31 Screen Shot 2015-01-06 at 16.30.36 Screen Shot 2015-01-06 at 16.30.19 Screen Shot 2015-01-06 at 16.29.50 Screen Shot 2015-01-06 at 16.29.31 Screen Shot 2015-01-06 at 16.29.21 Screen Shot 2015-01-06 at 16.28.44 Screen Shot 2015-01-06 at 16.19.55 Screen Shot 2015-01-06 at 16.19.43 Screen Shot 2015-01-06 at 16.19.25 Screen Shot 2015-01-06 at 16.19.02 Screen Shot 2015-01-06 at 16.18.52 Screen Shot 2015-01-06 at 16.18.44 Screen Shot 2015-01-06 at 16.18.11 Screen Shot 2015-01-06 at 16.17.41 Screen Shot 2015-01-06 at 16.17.32

Voðalega er þetta nú allt fínt! Ég er farin að halda að frekar margir nýjir hlutir eigi eftir að rata heim til mín á þessu ári:)

Bæklinginn í heild sinni má finna hér. 

VORIÐ HJÁ BLOOMINGVILLE

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ása Regins

    6. January 2015

    ó men, þetta er sjúklega flott allt saman !!