fbpx

NÝ TÍMARIT: MÆLI MEÐ!

PersónulegtTímarit

Ég mæli svo sannarlega með því að næla sér í nýjustu tölublöðin af Glamour & MAN magasín! Í Glamour tók ég saman nokkra sumarlega og flotta hluti fyrir heimilið en þið eigið eftir að sjá mig oftar í því frábæra blaði:) Hinsvegar þá nældi ég mér í fyrsta sinn í MAN magasín í gær en mín yndislega vinkona, Rakel Rúnars sýnir þar myndir af fallega heimilinu sínu, en hún býr í Cardiff í Englandi. Hún er svo mikill talent þessi pía að þið eruð sko pottþétt eftir að sjá meira af henni í framtíðinni.

20150604_180618

20150604_192154

 Með lestrinum þá maulaði ég á nýja karamellu/lakkrís poppinu frá Ástrík… mæli líka með því! Eigið góða helgi xx

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

GLERAUGNALEITIN

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Ásdís

  5. June 2015

  Svona í sumargírnum..manstu nokkuð hvar þú keyptir bergfléttuna sem er í streng hillunni hjá þér. Er búin að vera leita að slíkri;) og takk fyrir bloggið…björgun í lungnabólgu ólétt í mánuð;)

  • Svart á Hvítu

   5. June 2015

   Ég fékk hana í Garðheimum… var einmitt að syrgja hana í morgun, sýnist hún hafa dáið úr ofþornun haha:)

 2. Anonymous

  5. June 2015

  String vitanlega:)

 3. Ásdís

  5. June 2015

  takk fyrir kanna það;) já ég þarf að sýna myndir af þessum plöntum sem ég fékk í IKEA..veit ekkert hvernig ég á að hugsa um þetta og ofþornun það sem mun líklega koma ef ég þekki sjálfa mig rétt en ég ætla svo að reyna að standa mig!!! Elska pottaplöntur og var loks að fá string hillu og skal fá bergfléttuna í hana;)

 4. Rakel

  6. June 2015

  <3 <3 <3