fbpx

MÍNÍMALÍSK & FALLEG JÓL Á SÆNSKU HEIMILI

Heimili

Með jólin á næsta leyti er fátt skemmtilegra en að skoða fallegan jólainnblástur yfir kaffibollanum. Þetta fallega sænska heimili birtist á dögunum hjá Niki á Scandinavian home síðunni, hér eru lágstemmdar jólaskreytingar en heimilið alveg einstaklega fallegt. Mín jól eru ennþá öll ofan í kössum og ég vona svo sannarlega að ég finni mér stund um helgina til að jólaskreyta.

 via My Scandinavian home 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ragnheiður Sigurðardóttir

    19. December 2018

    Já takk Gleðileg Jól 🥰