fbpx

LJÚFT HELGARFRÍ

Persónulegt

Ég leyfi þessari mynd af Instagraminu mínu að skreyta færslu helgarinnar. Tekin fyrir nokkru síðan þegar þessi dásamlega fallegu blóm prýddu stofuna ♡ Það er mjög erfið vika að baki hjá mér og hugurinn því ekki verið við bloggið. Ég vona að þið eigið góða helgi kæru lesendur.

x þangað til næst

LITRÍKT HÖNNUNARHEIMILI ÁHRIFAVALDS VEKUR ATHYGLI

Skrifa Innlegg