fbpx

LITUR ÁRSINS 2014

Pantone hefur tilkynnt lit ársins 2014 og er það liturinn Radiant Orchid 18-3224, eða öðru nafni bleik-fjólublá orkídea.

PANTONE Color of the Year 2014 - 18-3224 Radiant Orchid w Logo v1

Fljótlega munum við sjá þennan lit læðast inn á heimili okkar, þá eru það helst fylgihlutir fyrir heimilið, púðar, kertastjakar, teppi og annað slíkt, á meðan að aðrir fara alla leið og mála veggi í þessum fallega lit. Einnig munum við sjá þennan lit í fataverslunum og í snyrtivörulínum þá í naglalökkum og varalitum.

Ég tók saman nokkrar myndir þar sem sjá má hvernig hægt er að bjóða þennan lit velkominn á heimili okkar.

Pantone-color-of-the-year-2014-Radiant-Orchid-5

57cd197c447839355ec0b31e158319861bc6af4c0824fc2ac49ea01535a2828d 7b606eba3280becacee484ca39ba3a80

c642c1574efadef97aa47e6a199e20595798e8f9f26e5b11fcb85ec8d6325db5

 Það eru margir tónar af fjólubláa litnum sem hægt er að nota, sumir kjósa bjartan tón en aðrir vilja dekkri tóna.

52a0abb2dbfa3f79bc0060aa._w.540_s.fit_ 52b2957910ebac520e1e26a96822a606
e5f6932ac07ee2c3e6d5d61b90d7b042

Í tilkynningu Pantone segir “An invitation to innovation, Radiant Orchid encourages expanded creativity and originality, which is increasingly valued in today’s society,”

Já, þar höfum við það. Fjólublátt skal það vera!

HJÁLP UM JÓLIN

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Dagný Björg

    9. December 2013

    Virkilega fallegur litur, þá helst í fylgihlutum fyrir mitt heimili :)

    • Svart á Hvítu

      9. December 2013

      Þú ætlar s.s. ekki að skella þér í að mála veggina;)

  2. Ástríður

    10. December 2013

    Fallegur litur fyrir fylgihluti en alls ekki veggina =)

  3. Halla

    11. December 2013

    Virkilega fallegur litur…