“litur ársins”

LITUR ÁRSINS 2018!

Það er komið að stundinni sem við höfum svo mörg beðið eftir … alþjóðlega litakerfið Pantone hefur gefið út hver litur ársins 2018 er og það er Ultra Vilolet! Við förum þá yfir úr 2017 litnum sem var plöntugrænn yfir í fallegan fjólubláan lit með dálítið köldum undirtón sem gleður […]

LITUR ÁRSINS 2017: GREENERY

Ef að þið hélduð að plöntutrendið hefði náð hámarki sínu þá er það bara rétt að hefjast. Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur loksins gefið út hver verður litur ársins 2017 og er það fallegur og bjartur gul-grænn litur sem hefur verið gefið heitið GREENERY. Á næsta ári munum við því sjá nokkuð mikið af grænum litum, […]

LITUR ÁRSINS 2016

Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur loksins gefið út hver litur ársins 2016 en í fyrsta skipti urðu fyrir valinu tveir litir. Það er alltaf á þessum tíma ársins sem litaspádómurinn er gefinn upp og ég hef beðið með eftirvæntingu eftir tilkynningunni en ég er ein af þeim sem hef afar gaman […]

LITUR ÁRSINS 2015

Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur tilkynnt lit ársins 2015 og er það Marsala 18-1438 eða öðru nafni rauðvínsbrúnn. Fjölmörg fyrirtæki fara eftir slíkum litaspádómum og eru mörg hver þegar farin að leggja línurnar að vörum í Marsala litatónum, snyrtivörumerkið Sephora gaf einmitt út tilkynningu að þeir muni gefa út innan skamms snyrtivörulínu […]

LITUR ÁRSINS 2014

Pantone hefur tilkynnt lit ársins 2014 og er það liturinn Radiant Orchid 18-3224, eða öðru nafni bleik-fjólublá orkídea. Fljótlega munum við sjá þennan lit læðast inn á heimili okkar, þá eru það helst fylgihlutir fyrir heimilið, púðar, kertastjakar, teppi og annað slíkt, á meðan að aðrir fara alla leið og […]