fbpx

LITRÍKT & HRESSANDI HJÁ BERGLINDI FESTIVAL

Íslensk heimili

Það er sko litríkt og hressandi heimilið hjá Berglindi Festival og það kemur líklega fáum á óvart. Enda ein skemmtilegasta sjónvarpsmanneskja á skjánum að mínu mati – ég flissa yfir nánast flestu sem hún segir:) Smá gult í eldhúsinu… smá bleikt á baðherberginu og íslensk list á veggjum. Hér er góð stemming en núna er heimilið komið á sölu – staðsett á Njálsgötu fyrir áhugasama!

Kíkjum í heimsókn,

Myndir : Fasteignaljósmyndun.is

– Nánari upplýsingar um íbúðina sem nú er á sölu fáið þið með því að smella hér 

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : SMEKKLEGT HJÁ KOLBRÚNU PÁLÍNU

Skrifa Innlegg