fbpx

LATELY

Persónulegt

Ég er að fara til London eftir 1 dag og með höfuðið á algjörum yfirsnúning af stressi virðist í fyrsta skipti vefjast fyrir mér að henda saman nokkrum bloggfærslum til að eiga til á lager. Þá er alltaf gott að eiga eina fína Pinterest síðu til að geta fundið fínar myndir og hér kemur gott bland úr öllum áttum, þið getið fylgt mér á Pinterest fyrir enn meiri innblástur –sjá hér.

Ég er annars alveg gífurlega spennt fyrir þessu nýja ári og er nokkuð fegin að hitt sé búið, enda frekar strembið ár að baki. Það er alltaf gott að fá nýtt og ferskt upphaf og ég er með fullt af háleitum markmiðum fyrir komandi mánuði, sumum sem ég ætla að deila með ykkur en öðrum sem ég ætla að halda fyrir mig og mína dagbók:) x Svana

UPPÁHALDS INSTAGRAM: BOHEMDELUXE

Skrifa Innlegg