Það er best í heimi að kíkja á kaffihús og fá að fletta tímaritum ÓKEYPIS.
Mál og Menning varð fyrir valinu síðast og ég stalst til að taka myndir af nokkrum hugmyndum.

Sjúkur fataskápur sem auðveldar valið á morgnanna

Smáhlutahilla, sem verður soon mine. En þori ekki að hengja hana uppá vegg fyrr en ég næ að sanka að mér nokkrum fallegum hlutum til að setja í hana. Mikið lúxusvandamál!


Skrifa Innlegg