fbpx

Kaffihús og tímarit

HeimiliHugmyndir
Það er best í heimi að kíkja á kaffihús og fá að fletta tímaritum ÓKEYPIS.
Mál og Menning varð fyrir valinu síðast og ég stalst til að taka myndir af nokkrum hugmyndum.
Sjúkur fataskápur sem auðveldar valið á morgnanna


Smáhlutahilla, sem verður soon mine. En þori ekki að hengja hana uppá vegg fyrr en ég næ að sanka að mér nokkrum fallegum hlutum til að setja í hana. Mikið lúxusvandamál!

Bækur í tröppurnar…

Fallega opinn eldhússkápur. Sem er reyndar smá áskorun að hafa alltaf fínt raðað!

Næst á dagskrá er Laundromat að fletta blöðum þar, ég hrökklast alltaf í burtu því það hefur verið svo fullt þar síðan það opnaði! Greinilega fleiri en ég spenntir.

Falleg fjaðraljós

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Anonymous

    18. March 2011

    Mér finnst svo fallegt að hafa hillur í staðin fyrir “efriskápa” í eldhúsinu. Veit samt ekki alveg hvort það myndi endast fallegt lengi á mínu heimili, en væri gaman að prófa :)

    – Bára

  2. Ég er með tréhillu í eldhúsinu mínu .. þar geymi ég kaffibolla – glös og fleira. Og oft finnst mér bara kjút þegar það er óreiða í hillunni.

    Fékk reyndar pínu í magann um daginn þegar jarðskjálftarnir voru .. ég sá stellið mitt næstum því sturtast í gólfið.

  3. marta.

    19. March 2011

    elska smáhlutahillur víví !

  4. Anonymous

    4. April 2012

    Hvar er hægt að kaupa smáhlutahillur?
    Ég er búin að gramsa víða en finn engar.
    Kv
    Valborg