fbpx

JÓLAHUGMYNDIR: JÓLATRÉ Í VASA

HugmyndirJól

Eruð þið búin að líta á dagatalið ykkar í dag? Jú í dag er nefnilega 24. og það þýðir bara eitt, mánuður til stefnu!

Mér finnst mjög fallegt að vera með lítið jólatré í vasa eða jafnvel í potti, þetta er svona aukajólatré sem getur þessvegna farið mun fyrr upp en hitt sem verður svo skreytt alveg hátt og lágt.

9931b33c8290f9b3af045fc300d64cfe-1

Lítið jólatré eða grein, pínulítið eða örlítið stærra? Mér finnst aðaltrixið vera helst að hafa tréð sem látlausast.

6513ad7ee865716c163e03398a48c262-1a5de319418120558be6cf3a8bf1b7755-1 df287fea23bd6254ff435e2bcd510a06-1e079cfc5d77a709391901f46453280f1 934d69dec8627a3368a3db7f4106c6a0-1eb8af1d5e717aabb55ffc61f5cdb5351-1

Það má sko alveg skella einu svona upp í nóvember:)

Fylgstu endilega með Svart á hvítu á facebook -hér 

BARNAHERBERGI Í VINNSLU

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Arna

    25. November 2014

    Þetta fyrsta er æði!

  2. Dísa

    27. November 2014

    veistu nokkuð hvar maður gæti fengið svona lítið tré í potti? mér finnst þetta geggjað!

    • Svart á Hvítu

      27. November 2014

      Nei því miðrur, hef ekki enn leitað, en skelli inn færslu þegar ég finn:)