fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR #1

HugmyndirJól

Það styttist í annan sunnudag aðventu og þá eru líklega flestir farnir að huga eitthvað að jólagjöfunum og eflaust margir nú þegar byrjaðir að kaupa fyrstu gjafirnar. Ég ætla að taka saman nokkrar jólagjafahugmyndir til að birta á blogginu og vonandi kemur þetta til með að hjálpa einhverjum með valið. Listinn í dag er örlítið kvenlegur og með brot úr öllum áttum og úr mörgum verslunum, til að sjá verð og frekari upplýsingar þá klikkið þið á linkinn sem fylgir með. Síðan er ég með í smíðum fleiri listi sem eiga eftir að birtast á næstu dögum. -Fylgist endilega með:)

Jólagjafahugmyndir1

1. Plakat frá I love my type. Minimal Dekor. // 2. Blómavasi frá Finnsdóttir. Snúran. // 3. Iittala Essence hvítvínsglös. Kokka. // 4. Gyllt ávaxtakarfa. Rökkurrós. // 5. Bleik karafla. Kokka. // 6. POV veggkertastjaki. Epal. // 7. Marimekko rúmföt. Epal. // 8. B&O þráðlaus hátalari. Ormsson. // 9. Hangandi blómapottur frá Postulínu. Fæst í t.d. Epal og hjá Postulínu. // 10. Stafræn viðarklukka. Litla Hönnunarbúðin. // 11. Andy Warhol plakat. Rökkurrós. //

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.4211

TÖLUM UM MOTTUR...

Skrifa Innlegg