ÍSLENSKT HEIMILI FULLT AF HUGMYNDUM

Heimili

Ef þið hafið ekki nú þegar séð þetta fallega heimili þá eruð þið að missa af miklu. Ótrúlega sjarmerandi íbúð sem er til sölu í Skaftahlíð og var húsið teiknað af engum öðrum en Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Hér búa svo í dag arkitektar sem kemur ekki á óvart þar sem skipulagið er einstaklega gott og margar flottar hugmyndir að finna. Algör draumaeign fyrir ykkur sem eruð í fasteignahugleiðingum – sjá fleiri upplýsingar hér.

Innbúið er alveg glæsilegt og augljóst að húsráðendur hafa mikinn áhuga á hönnun en vá eigum við að ræða þetta plöntusafn – þvílíkur draumur.

SMEKKLEGT HEIMILI HÖNNUÐAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Kata

    26. January 2018

    Ég er mikið til í að vita hvaðan gólfmottan í barnaherberginu er…? :)