fbpx

INNLIT // SÆNSK SMARTHEIT

Heimili

Ég fæ aldrei nóg af sænskum smartheitum eins og þið vitið líklega og þessi íbúð hér að neðan er eitthvað fyrir augað. Stofan er í uppáhaldi hjá mér með fallegum gluggum, gömlum arni og ótrúlega fallegu fiskibeinalögðu parketi. Toppurinn á þessu er svo guðdómlegi Snoopy lampinn frá Flos sem er draumur einn. Kíkjum í heimsókn,

 Myndir via Wrede fasteignasölu

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

BARNAAFMÆLI AÐ HÆTTI ÞÓRUNNAR HÖGNA // LEAH MIST 3 ÁRA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Rut

    29. November 2018

    Hangandi ljósið í stofunni fæst hjá Lýsing & hönnun.. Gerir alveg punktin yfir i-ið í stofurýminu. Einnig er það eftir sænskan hönnuð ?