fbpx

INNLIT: KAUPMANNAHAFNAR SJARMI

Heimili

Kaupmannahöfn á alltaf sérstakan stað í mínu hjarta og ég tel niður dagana þangað til að ég kíki í stutta heimsókn í febrúar. Bara það að fá að rölta niður (já niður) Strikið, kíkja á kaffihús og í nokkrar vel valdar verslanir fær mig til að hlakka til á hverjum degi þegar ég vakna. Ég var einmitt í dag að byrja að huga að örlitlu skipulagi fyrir þetta ferðalag mitt og þá einmitt rekst ég á þessa líka fallegu íbúð í Kaupmannahöfn! Hér býr engin önnur en Pernille Teisbæk tískuskvísa með meiru og kemur alls ekki á óvart hversu einstaklega fallegt heimili hún á. Alvöru fagurkeri hér á ferð!
gallery-1470940061-hbz-pernille-teisbaek-01 gallery-1470940175-hbz-pernille-teisbaek-07 gallery-1470940283-hbz-pernille-teisbaek-14 gallery-1470940330-hbz-pernille-teisbaek-03 gallery-1470940378-hbz-pernille-teisbaek-09 gallery-1470940424-hbz-pernille-teisbaek-04 gallery-1470940632-hbz-pernille-teisbaek-10 gallery-1470940682-hbz-pernille-teisbaek-13 gallery-1470940768-hbz-pernille-teisbaek-11 gallery-1470940824-hbz-pernille-teisbaek-16 gallery-1470940875-hbz-pernille-teisbaek-05

Myndir: Ditte Isager fyrir Harpers Bazaar // Sjá viðtalið í heild sinni hér.

Ég bjó í eitt sumar í Kaupmannahöfn þegar ég var yngri og vann í Tívolí á daginn – ég lifi ennþá á minningunni að Kaupmannahöfn sé best í heimi. Hvaða verslanir eða veitingarstaðir eru “möst see” í stuttu stoppi til Kóngsins Köben? Væri mjög gaman að heyra!

svartahvitu-snapp2-1

SÓFADRAUMUR : IKEA SÖDERHAMN

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Berglind

    11. January 2017

    veistu hvaðan bleiki stóllinn við snyrtiborðið er? :)

  2. Hrefna Dan

    11. January 2017

    Hún er algjörlega með´etta!!