Má bjóða ykkur að sjá einstakt heimili þar sem bláir litir ráða ríkjum. Takið einnig eftir hvernig glugga og hurðakarmar hafa verið málaðir í sama fallega lit og veggirnir sem kemur svona sérstaklega vel út. Það þarf að vera ansi djarfur til að leggja í að mála allt heimilið í svona sterkum lit en hér er útkoman stórkostlega falleg!



Myndir : Vosges Paris

Skrifa Innlegg