fbpx

ILLGRESI Í VASA

HugmyndirRáð fyrir heimilið

Þetta er útsýnið mitt út um gluggann í dag, illgresi sem hefur fengið að vaxa frjálst alla leið upp að glugganum mínum. Ég er ekki vel að mér í plöntufræðum svo ég man ekki nafnið á þessari annars ágætu plöntu, en eitt veit ég og það er að þessi fína planta fær að enda í blómavasa hjá mér. Því hvað er jú betra en ókeypis blóm -ef blóm skal kalla:)

Screen Shot 2014-05-20 at 2.42.30 PM a9817440340fb7da2ed864c2531998fe 3d643d3a75d4c0b182a75f4b2d118645
df6a5d471813f24aa005fb10dae5f206

92c960b24d5cb3faf9e3b3d14bdc3053

Það er ótrúlegt hvað grænar plöntur gera fyrir heimilið. Ég er reyndar búin að steindrepa plönturnar mínar sem ég keypti á Sumardaginn fyrsta, svo núna verður það bara illgresi í vasa:)

INSTAGRAM DAGSINS

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Guð hvað vasinn þinn er fallegur á litinn! OG frábær hugmynd, nú getur maður minnkað þessu endalausu rándýru blómakaup hérna á íslandi og tynt sitt eigið, love it :) xx

  2. Margrét

    21. May 2014

    Æj æj, að vera kölluð illgresi. ;) Þetta er Angelica og stundum kölluð Englarót en ég held að hún sé kölluð eitthvað annað á íslensku. Hún hefur víst mikinn lækningarmátt og vex aðeins á norðurlöndunum. ;)

  3. Elva litla

    21. May 2014

    …”illgresi” í vasa eru að mínu mati fallegustu blómin :o)